Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Page 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Page 1
SJÓMAMNABLAÐIÐ UIKIH6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ISLANDS XI. árg. 11.—12. tbl. Reykjavík, nóvember—desember 1949. Jólaklukkur kalla Jólaklukkur kalla: hvellum hreim. Komið þér! Hljómar þessir gjalla Komið geta ei allir. um allan heim. því er ver. Ómar þessir berast Marga, marga trylla yfir stœrstu höf, myrkra tröll. upp til jökulfrera, Margir fara villir niður í dýpstu gröf. um eyðifjöll. Jólaklukkur kalla, Jólaklukkur kalla kalla enn, klökkum hreim. koma biðja alla, Kallið gleður alla, alla menn, , sem rata heim, boða jólafriðinn gremur þá, er trylla um flóð og láð: hin grimmu tröll, Friður sé með yður grcetir þá, er villast og drottins náð. um eyðifjöll. ö r n A r n í Ví KI N □ U R 2B3

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.