Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Blaðsíða 54
Knud Andersen Ævintýraleg sjóferð Dan8ki ævintýramaöurinn Knud Andersen er hvort tveggja l senn j>aulvanur sjómaður og knnnur rit- höfundur. Hann lauk stýrimannaprófi árið 1911, var síðan skipstjóri um hríð, en hóf því næst rithöfundaferil sinn — ritaði eingöngu um sjómenn og sæfarir. Þóttu bækur lians hressilegar og raunsannar og voru mikið lesnar. Sjálfum farazt honum svo orð: „Þegdr ég hafði setið í skrifstofustól i 16 ár, voru kraftarnir jirotnir. Síðustu kraftarnir fóru í bókina „Við yzta haf“, sem kom út í janúarmánuði 1929, og ég örvænti yfir því að geta ekki farið á sjó og að hafa ekki kraft til að skrifa meira". Og hann heldur áfram: „Ég sagði upp góðri stöðu, leysti upp gott heimili og seldi hiis, sem við hjónin höfum teiknað sjálf og látið reisa, seldi líka blómlega garðinn, sem við höfum ræktað, til að geta stofnsett nýtt heimili úti á Atlantshafi á gamalli skútu. Börnin okkar, Lis, Jan og Ture, sem báru gælunöfriin „Fiskurinn", „Kúlan" og „Doktorinri', voru þá ellefu, sex og þriggja ára“. Á gamalli seglskútu lagði Knud Andersen síðan í langferð vestur um haf, allt til Suður-Ameríku, og hafði með sér Helgu konu sína og börnin j)rjú. Aulc þess voru á skútunni þrír hásetar, Færeyingurinn Hans Avdreas Jensen, Áki Kristensen og Karl Johnsen, kokkurinn Alfred og hundurinn Lúffi. Skútan hét „Monsuneri'. Ferðalag þetta varð bæði langt og ævintýralegt. Um það ritaði Knud Andersen síðan skemmtilega bólc, sem hann nefndi „Med Monsunen paa Atlanterhavet". Fer hér á eftir i lauslegri þýðingu einn kaflinn úr bók þessari. Gerist hann skömmu eftir að ferðin er liafin, lýsir siglingu um Biscayaflóa og dvölinni í Madeira. Óveðursveifan var dregin að hún á Pendenn- bjargi næsta morgun. en við fórum út þrátt fyrir það, og ef það má ekki búast við hagstæð- um byr, þá er betra að vera kominn út þegar óveðrið skellur á. Við léttum akkerum sunnudagsmorguninn 20. október og okkur rak með útsoginu og léleg- um vindi út úr höfninni, og settum traust okkar á gott veður fyrr en seinna; en nú fór að blása úr suðvestri og skipið tók að höggva. svo Helga, Lis, Ture og Viktor urðu sjóveik. Við sigldum Wí aftur inn í flóann og lögðumst fyrir akkeri, þar lágu fyrir nokkrar skútur og brátt fóru gufuskipin að leita þangað inn. Það rigndi, starir fram fyrir sig með morð í augunum. en hann situr eins og fjötraður undir augnaráði hómópatans. -,Gæti ég fengið að láta á það“, heldur sá að- komni áfram. Káetan umturnast, skuggarnir leika um loft og þiljur. Siggi gengur berserksgang og tekst loks að koma hásetanum upp stigann og hleyp- ur síðan upp á eftir til að jafna málin betur. Hómópatinn hlær á eftir honum, þar sem hann stendur sperrtur og lítill við káetustigann. 0g fiskveiðarnar halda áfram, nýjar vaktir koma undan hvalbaknum, upp úr grafarkyrrð lúkarsins, ýmist í myrkri eða björtu, hörkugaddi og ágjöf, krapi og rigningu, eða í roki og kaf- aldsbyl, fylking þreyttra manna, sem brjótast álútir gegnum bylinn og minna á herleiðingu í babyloniskum stíl. Stýrimaðurinn hefur ekki við að afhenda smyrsl á frostbólgnar hendur og svo illa útleikn- ar af átu, að það er með herkjum, að hægt er að nota hær til að draga sokk af fæti. Þrír menn slasast. einn missir tvo fingur, annar fer með fótinn í spilið, og sá þriðji rotast í brotsjó. Þannig líður tím'. n, og loks er fullfermi fengið. Skipstjórinn, Nikulás, er í bili laus við fiski-komplexinn sinn og neytir nú matar í fyrsta sinn síðan fiskveiðarnar hófust. 16 daga úthaldi með 18 tíma vinnu í sólarhring er lok- ið hjá hásetunum. Það er stormur á miðunum síðasta daginn og togaraflotinn leitar aftur í var á Vestfjörðum, en Egill Svarti heldur undan veðrinu áleiðis til Reykjavíkur, og að aflokinni tveggja tíma við- stöðu er aftur lagt úr höfn og ferðinni heitið til Þýzkalands. Framh. 336 V í K I N □ U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.