Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Blaðsíða 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1949, Blaðsíða 60
í góSu veðri leika börnin sér á jnljum uppi. inn“ og Porto Santo þar, sem þau áttu að vera, og við undum upp segl. Þegar Helga var að klæða sig tók skipið dýfu og hún datt á bálk- kantinn og skar sig illa á nefi, það blæddi bæði úr nefi og munni og hún fékk höfuðkvalir, það var ekki nema von að hún færi að gráta, þegar borið var joð í sárið, að hún skyldi vera fædd til svo mikilla kvala. Klukkutíma síðar sat hún uppi á þilfari og söng með börnunum. Við sigldum nú með 10 mílna hraða gegnum dansandi og hvítfyssandi öldurnar, börnin hrópuðu af gleði yfir að sjá flugfiska og fjöll í fyrsta sinn. Það söng í rá og reiða og sólin skein. Sjómílu út af Tunchal komum við í skjól fyr- ir Garajas höfðanum. það skipti svo snöggt um, að golan svcigði afturseglið meðan brandauka- scglið hékk slappt niður. Jafnskjótt hlýnaði í veðri. Hclga skreið út úr teppunum og við fórum úr stígvélunum og tókum af okkur jakka og hatta, krakkarnir vildu fara úr hverri spjör. Við lögðumst við akkeri 3. nóvember, eftir 14 sólarhringa ferð, við afturenda danska skipsins ,.Argcntína“, ég heilsaði skipstjóran- um Juul Larsen og mönnum hans. Við vorum vel þreyttir, þegar við settumst við kaffidrykkju á þilfarinu. Alfred spilaði á grammófón. Sólin hné til viðar og ,,Monsúninn“ lá grafkyrr á höfninni, máninn hékk yfir gamla kastalanum uppi á klettinum Loo. Madeira er fögur, en Helga sagði samt að sér þætti Tal- mouth fegurri, ég mátti ekki á milli sjá. Ma- deira er eins og ástmær, en Talmouth eins og góð vinkona. Madeira er fögur, há fjöll og gróður, gjár og klungur eru eins og sár, en sár, sem blómstra. Við kynntumst fólki frá þeim hliðum, sem snúa yfirleitt ekki að skemmtiferðafólki. Ungur Portúgalsmaður, Jósé að nafni, kom um borð á hverjum degi og bauð mér vinnu sína, hann fór með óhrein föt til þvottakonu. Tollur- inn vildi ekki leyfa José að fara í land með fötin, nema að ég væri með, við fylgdumst því að upp í tollbúðina í fylgd tveggja vopnaðra hermanna, með skammbyssur, sverð og hnífa. Þar urðum við að skrifa undir allskonar yfirlýsingar, meðan á því stóð fóru tveir Portúgalar að skammast. Annar greip hníf og stakk honum í hjarta hins, hann féll dauður til jarðar, fjórir menn báru líkið burt, það var eins og þeir væru að bera hálftóman poka á milli sín, blóðið litaði stein- ana rauða. Vegandinn fékk áminningu fyrir að hafa saurgað tollbúðina með blóði. Hann fékk 342 V í K I N □ U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.