Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1950, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1950, Blaðsíða 15
Ragnar V. Sturluson Á Súð við Grænland i. SÚÐARLEIÐANGURINN. H.f. Útvegur. Á síöustu árum hefur áhugi fslendinga fyrir Grænlandi og hinum miklu náttúruauðæfum þess, sérstaklega hinum auðugu og víðáttu- miklu fiskimiðum, farið mjög vaxandi, og eins og kunnugt er, cfndu íslenzkir útgerðarmenn til þriggja fiskveiðil i angra þangað síðastliðið sumar. Ég var svo heppinn að geta farið með einum þeirra, semsé Súðarleiðangrinum, sem H.f. Út- vegur stóð fyrir með tilstyrk ríkisstjómar- innar. Eftir alllangan aðdraganda og ötult starf áhugamanna eins og Jóhannesar Elíassonar lögfræðings og Steindórs Hjaltalíns útgerðar- manns og fleiri fyrir því að gerður yrði út leiðangur til Grænlands til þess að kynna sér aðstöðu til fiskveiða þar fyrir íslendinga, sem íslenzka ríkið styddi, var loks stofnað hluta- félagið „Útvegur" og lagði ríkisstjórnin til Súðina gömlu í þessu skyni, sem móðurskip leiðangursins. Súðin við Grœnland. Hafði undirbúningur að stofnun bessa félags gengið mjög seinlega sökum ýmissa erfiðleika útgerðarmanna og bátaeigenda þeírra, er Ieitav var til um þátttöku í leiðangrinum. og víst eng ’"i tvúm mönnum jafnmikið að 1 tókst aö koma leiðang'inum af s; beim Jó’iannesi og Steindóri. dagsbúinn á bryggjunni. Við hlið hans stóð ung- frú Pilbeam. Þau horfðu langdrægum, dreym- andi augum til hafs, og um varir þeirra lék dauft bros. Lögregluþjónninn varð fyrri til að koma auga á skipstjórann. „Halló, surtur!“ æpti hann. Bligh skipstjóri, sem var að laumast aftur þilfarið, stakk við fótum, kreppti hnefana og leit grimmdarlega til hans. „Viltu færa skipstjóranum þetta, piltur minn?“ sagði lögregluþjónninn og hélt á lofti jakkanum, sem Bligh hafði skilið eftir. „Hann er laglegur maður með einstaklega snoturt yfir- skegg“. „Var með“, sagði dóttir hans sorgbitin. „Og fremur hörundsdökkur“, hélt lögreglu- þjónninn áfram og glotti. „Ég ætlaði að hand- taka hann — fyrir að stela kolum frá mér — en snerist hugur. Datt í hug betra ráð. Eða öllu heldur dóttur minni. Vertu sæll, surtur“. Hann kyssti feitan góminn á löngutöng, sner- ist á hæli og gekk burt ásamt ungfrú Pilbeam. Skipstjórinn starði á eftir þeim ringlaður; en allt í einu sneru þau sér við og lögregluþjónninn kom í hægðum sínum aftur fram á hafnarbakk- ann. „Ég var nærri búinn að gleyma“, sagði hann rólega, „að biðja þig að skila því til skipstjórans, að ef hann langar til að biðjast fyrirgefningar — fyrir stuldinn á kolunum — þá verð ég heima áð drekka te klukkan fimm“. Hann bandaði þumalfingrinum í áttina til ungfrú Pilbeam og veifaði í kveðjuskyni til skip- stjórans. „Hún verður heima líka“, bætti hann við. „Komið þér?“ VÍ KIN □ U R 49

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.