Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1950, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1950, Blaðsíða 46
Reykjavík, 18. janúar 1950. F. h. Landssambands ísl. útvegsmanna, Ingvar Vilhjálmsson (sign) Karvel Öymundsson (sign) F. h. Farmanna- og fiskimannasambands íslands, Lúther Grímsson (sign) Guðbjartur Olafsson (sign) Auðunn Hermannsson (sign) Landssamband ísl. útvegsmanna og Farmanna- og fiskimannasamband íslands, sem í dag hafa gert samn- ingu um kaup og kjör skipstjóra, stýrimanna og vél- stjóra, gefa í sambandi við samninginn svofellda YFIRLÝSINGU um kaup skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra samkv. 9. og 10. gr. samningsins skal samið samtímis og Eim- skipafélag íslands og Skipaútgerð ríkisins semur við vélstjóra og stýrimenn á skipum sínum í yfirstandandi kaupdeilu. Skal væntanlegur samningur um þetta atriði gida frá sama tíma og samningar nefndra skipaútgerða. Þangað til skulu gilda ákvæði nefndra greina. Reykjavík, 18. janúar 1950. F. h. Landssambands ísl. útvegsmanna, higvar Vilhjálmsson (sign) Karvel Ögmundsson (sign) F. h. Farmanna- og fiskimannasambands Islands, Lúther Grímsson (sign) Guðbjartur Olafsson (sign) Auðunn Hermannsson (sign) BÆKUR GEGN AFBORGUN Mnnið eftir hinum hagkvæmu afborgunar- kjörum á bókum vorum Íslendingasagnaútgáfan hefur undanfarna rnánuSi aui>Iýst og selt hwhur sihar gegn afborgun vi8 miklar vinsældir. Nú þegar getift þér fengifi allar bœkur útgáfunnar mcb afborgunarkjörum. — Klippift úl pöntunarseöil þennan og sendifi útgáfunni hann. Eg undirr...óska að mér verói sendar Islendinga sögur (13 bindi), Byskupasögur, Sturlunga og Annálar ásamt Nafnaskrá (7 bindi), Riddarasögur (3 bindi) og Eddukvæði I—IT, Snorra-Edda og Eddu- lyklar (4 bækur), samtals 27 bækur, er kosta kr. 1255,00 í skinnbandi. Bækurnar verði sendar mér í póstkröfu, þannig, að ég við móttöku bókanna greiði kr. 155,00 að við- bættu öllu póstburðar- og kröfugjaldi og afganginn á næstu 11 mánuðum með kr. 100,00 jöfnum mánaðargreiðslum sem greiðast eiga fyrir 5. hvers mánaðar. Ég er orðin. ... 21 árs og er það Ijóst, að bækurnar verða ekki mín eign fyrr en verð þeirra er að fullu greitt Það er þó skilyrði af minni hendi, að ég skal hafa rétt til að skipta bókunum, ef gallaðar reynast að einhverju leyti, enda geri ég kriifu þar um innan eins mánaðar frá móttöku verksins. Litur á bandi óskasl Svartur Brúnn Rauður Strikið yfir það sem ekki á við. 1 Nafn . Staða . Hcimil IJtfyllifi þetta áskriftarform og sendift þaö lil útgáfunnar. Séu þér húinn r/ð eignast eittlirafi af ofantöldurn hókum. en langi til /ið eignast það er á vantar, fái'ö þér þa>r hadtur oð sjédfsög'Su með afborgunarkjörnm þurfift aftcins r/ð skrifa útgáfunni og láta þcss gclift hvaSa bcekur um er að rtcöa. Aldrei hafa íslenzkum hókaunuendum verið boðin slík kostakjör sem þessi. íslendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7 Póstbólf 73 — Sími 7508 — Reykjavík BD VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.