Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1952, Side 4
Sigurður Guðni Jónsson,
skipstjóri.
Sveinn Traustason,
1. vélstjóri.
Ingimundur Traustason,
2. vélstjóri.
Sœvar Sigurjónsson.
Guðmundur flansson.
Það mun sízt að skapi þessara látnu vina
vorra, að æðrast sé um of, starfið skal upp tekið
og áfram skal haldið, það var þeirra mark og
mið. Við skynjum svo skammt og skiljum svo
lítið af hinni duldu tilveru lífsins. Þess vegna
skulum við fela allt í hendur þeim, sem öllu
ræður og allar bænir okkar heyrir og skilur.
Menn þeir, er fórust með mb. Val, voru
þessir:
Siguröur Gu'öni Jónsson, skipstjóri.
Sveinn Traustason, 1. vélstjóri.
Ingimundur Traustason, 2. vélstjóri.
Sævar Sigurjónsson, háseti.
Guömundur Hansson, háseti.
Brynjólfur Önfjörð Kolbeinsson, háseti.
Farsæld guðs friðar fylgi ykkur öllum til hins
nýnumda lands ljóssins og lífsins. Þar mun ykk-
ur öllum búinn sá starfi, sem þið þráðuð mest,
sú mun ætíð uppskera trúverðugra manna, sem
sáð hafa rétt.
Hallfreður Guðmundsson.
Minningarathöfn um skipverja, er fórust
með mb. Val, fór fram á Akranesi sunnudaginn
20. janúar s.l. Var hún mjög fjölmenn.
4
VIKINGUR