Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1963, Side 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1963, Side 1
Sjómannablaðið VÍKINGUR Útgefandt: Farmanna- og WlBhlmannaoamhand talanda Ritstjórar: Guðm. Jensson áb. og Örn Steinsson XXV. árgangur--------------------------- 2. tbl. febrúar 1963 Guðtn. Jensson: NOKKRAR HUGLEIÐINGAR Efnisyfirlit Bls. Nokkrar hugleiðingar ........ 25 G. Jensson. Upphafsár vélvæðingar í Vest- mannaeyjum ................ 27 Jón Sig. Hættur yfirísingar ......... 30 Guðjón Ármann Eyjólfsson. Þýzkar rannsóknir á þorski .. 35 Þýtt. Leonardo Da Vinci............36 Þýtt. Sjómannaskóli — Skólaskip . . 38 Ingólfur Stefánsson. Skrykkjótt sigling í skipalest . 40 Gissur Ó. Erlingsson. Öndunarbjörgun .............. 45 Henry Hálfdansson. Á Norðurljósinu 1916......... 53 G. E. S. Kojureykingar — Dauði ....... 54 Þýtt. Færeysk skipasmíði .......... 56 Skipasmíði fyrir Islendinga . . 57 G. Þorbjörnsson. Læknirinn, skáldsaga........ 58 Ragnar Þorsteinsson. Frívaktin kvæði o. fl. FORSÍÐUMYND: Þróun skipanna. S j ómannablaöiO VlKINGUR Útgeíandl P. P. S. í. Ritstjórar: GuS- öiundur Jensson (áb.). Öm Steinsaon. Ritnefnd: GuSm. H. Oddsson form., Þor- kell Sigurðsson, Henry Hálfdansson, Halldór Guðbjartsson, Pétur Sigurðsson, Eglll Jóhannsson, Ak., Eyjólíur Gislason, Vestm., Hallgrímur Jónsson, Sigurjón Einarsson. Blaðið kemur út elnu slnnl 1 mánuði og kostar árgangurlnn 150 kr. Ritstjórn og afgrelðsla er að Bárugötu U, Reykjavlk. Utanáskrlft: „VDdngur". Pósthólf 425. Reykjavflc. Simi 1 56 53. — Þrentað 1 ísafoldarprentsmlðju hX Þess hefir orðið vart víða, bæði í ræðum og ritgerðum ým- issa framámanna í sjávarútvegi, að þess sé vænzt af sjómönnum, og þá helzt síldveiðimönnum, að þeir sýni „aukinn“ skilning í sambandi við hlutaskipti þau, er nú gilda á bátunum. Er svo að skilja, að þeim beri að sjálfsögðu að lækka þann prósentuhlut, sem þeir nú bera úr býtum. Það hefir raunar verið tæpt nokkuð feimnislega á þessum málum, en engum dylst hvað hér býr undir. Undanfarin ár hefir, eins og alþjóð er ljóst, afli verið mjög misjafn og oft á tíðum harla lé- legur. Árið 1962 varð hins vegar út- gerðinni mjög hagstætt og af- koma sjómanna góð. Veiðarnar voru sóttar af miklu kappi og hvorki sparað úthald eða vinnu- þrek. Tvö til þrjú þúsund manna hópur íslenzkra sjómanna færðu að landi verðmæti, sem námu mörg hundruð milljónum króna. Er það staðreynd, að sjómenn annarra þjóða komast hvergi nærri okkar sjómönnum í af- köstum, hvort sem höfðatöl- unni er deilt í aflamagnið eða verðmæti hans. Það verður ávallt að hafa í huga, að velgengni til sjávarins getur brugðizt og að trygging er ekki fyrir því, að þau miklu uppgrip, sem verið hafa undan- farna mánuði haldist, enda þótt tæknileg aflaskilyrði hafi stór- aukizt. Það hefir áður verið rakið nokkuð hér í Víkingnum, að auk- in tækni við veiðar og stærri bátar hafi síður en svo dregið úr þeim kröfum, sem ávallt verða gerðar. til hæfni og ábyrgðar sjó- mannanna, en maður verst tæp- lega þeirri hugsun að sú hlið málsins hafi ekki verið rúmfrek í ræðum né skrifum margra þeirra, sem um sjávarútvegsmál fjalla, og er þó staðreyndin sú, sem við erum vitni að daglega, að stærri fiskiskip og aukinn tæknilegur útbúnaður hefir leitt af sér harðari sjósókn en nokkru sinni fyrr, og er því engin sann- girni í öðru en að sjómönnum beri aukinn hlutur í samræmi við aukin afköst. Þess ber að vænta, að út- gerðarmenn sýni réttan skilning í þessum efnum. Dómar hafa nú fallið í deiluatriðum sjómanna og útgerðarmanna og verða þeir ekki raktir hér að þessu sinni. Það hefir eflaust verið vanda- samt verk að rannsaka allar að- stæður, sem fyrir hendi lágu, vega þær og meta, þar sem um andstæð sjónarmið er að ræða. Hvað um það. Dómunum verð- ur að hlíta og þar sem samning- ar hafa verið og eru ennþá í gildi t. d. á Austfjörðum og á Suðumesjum verður að gera upp VlKlNGUR 25

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.