Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 19
bandsdeilan við Dani stóð sem hæst og þurfti þá víst stundum á lipurð sinni að halda. Hann hafði það sem fáum er gefið, að geta haldið fram skoðun sinni með djörfung, án þess að særa tilfinningar annara. P. P. S. Þessi minningargrein birtist í tímaritinu „Óðinn,“ 12. blað júlí-desember 1924, XX. árg. Hans er minnst í „Hver er mað- urinn? II.“ 6. bls. 322, „Isl. ævi- skrár V.“ 6. bls. 229, „Ægir“ 12. árg. bls.? og blaðinu „öldunni“ fyrsta tölublaði. £ Ík Bernard Shaw var eitt sinn spurð- ur af klúbbþjóni sínum hvað orðið „bigamist” þýddi. „Bigamist," svar- aði Shaw, „er í öllum tilfellum mað- ur, sem á einni konu of rnikið." „En,“ sagði hann eftir nokkra umhugsun, „það er ekki þar með sagt að maður, sem á einni konu of mikið sé raunverulega bigamist.“ * Skynsamur maður kaupir svo dýrt postulín fyrir konu sína, að hún trúir honum ekki til þess að þvo það upp. * Mikilhæfur maður í sjómannastétt heiðraður Navigationsdirektör Knud Luis Julius Hansen,hefur fyrirnokkru verið sæmdur Riddarakrossi ís- lenzku fálkaorðunnar og fór af- hending fram við hátíðlega mót- töku í íslenzka sendiráðinu í Kaupmannahöfn. Knud Hansen er forstöðumaður siglingafræði skólanna svo og sjóvinnuskólanna og skólaskipanna dönsku. Hann hefur alla tíð verið góður liðs- maður og áhugasamur um fræðslumál íslenzkra sjómanna. Ársæll Jónasson. I einræðisríki. „Þér eruð sakaður um að vera vinstrisinnaður." „Þetta er mesti misskilningur. Ég er aðeins örvlientur.“ * „Beztu gullhamrar sem maður gefur konu, er að giftast henni.“ „Já, og um leið þeir síðustu!" FLUGFÉLAG ÍSLANDS VÍKINGUR 335
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.