Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 18
Fyrir nokkrum árum var það áhugamál mikilsmetins borgara hér, sem dó 1918, að stofn- að væri hér sjómannablað, sem kæmi út einu sinni í viku og ræddi mál fiskimanna og far- manna. Maður þessi var Þorsteinn Júl. Sveinsson— einn áhugasamasti maður um málefni sjómannastéttarinnar, sem hér hefur verið. Tímaritið „Ægir“ hefur birt ýmsan fróðleik, sem að gagni hefur komið og að gagni getur orðið, en hann er aðeins mánaðarrit. — Margt getur borið við á heilum mánuði, sem taka verður fyrir í skyndi og ræða. Nú hafa nokkrir sjómenn ráðist í það að stofna vikublað, sem áformað er að ræði áhugamál sjómanna hver helst sem eru, og gefst þeim hér kostur á að birta skoðanir sínar á ýmsum þeim málum, sem eiga örðuga inngöngu í önnur blöð höfuð- staðarins og ætti það að gleðja hina mörgu vini Þorsteins heitins Sveinssonar að hugmynd hans er nú loks komin í framkvæmd. Blaðið verður sent um borð í öll íslenzk skip, hvort heldur þau stunda fiskveiðar eða flutn- inga hér við land, þar með taldir allir vélbátar er þilfar hafa. Ennfremur öllum deildum Fiski- félags Islands, veitingastöðum og gististöðum, sem búist er við, að sjómenn komi helst á til þess að sem flestum gefist kostur á að sjá það, kynnast því og gerast kaupendur þess og styrkt- armenn. Einnig verður blaðið sent öllum sjávarútvegsmönnum, bæði hér í höfuðstaðnum og út um land, svo og embættismönnum og öðrum sem vitanlegt er um að hafa áhuga á íslenzkum fiskveiðum og farmennsku. Reykjavík, föstudag, 19. marz 1926. tJtgefendur. stjórninni, t. d. hentugum bú- stöðum, tryggum verkefnum og öðru því, er laðar hugann til starfs og dáða. Hann var umfram allt mannvinur. Síðasta árið, sem hann lifði, var hann formaður Öldufélagsins í Reykjavík. Yfirmenn hans í danska sjó- liðinu báru honum afbragðs vitn- isburð fyrir dugnað og dreng- skap. — Þegar hann gekk úr þjónustu varðskipanna, var hann sæmdur heiðursmerki Danne- brogs-orðunnar. Þorsteinn sál. var mesta prúð- menni í framgöngu og ágætur heimilisfaðir og var heimili þeirra hjóna fyrirmynd. Hann var leiðsögumaður á varðs'kipunum þau árin, sem sam- Að oían sjáuui við ávarpsoró útnefanda fyrsta ísleuzka sjómannablaðsins. Er Þorsteins ])ar minnst seni upphafsmanns uð verðandi sjómannablaói. Ritstjóri þessa blaðs var Jónas Jóna68on, cand phil. Hús Þorsteins Sveinssonar, Garðhús, í Reykjavík. 384 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.