Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Side 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Side 58
VÍKINGUR 30 ÁRA... Framhdld af bls. 317. Það varö Víkingnum til ómet- anlegs happs í upphaf i, aö í öll- um sjávarplássum á landinu fundust áhugamenn, sem tóku aö sér útbreiðslu og dreifingu blaös- ins. Þessir útsölumenn spöruöu hvorki tínui né fyrirhöfn viö aö vinna aö vexti þess og viögangi. Frumherjar þessir, sem of langt yröi upp aö telja, týna nú óöum tölunniogsendaveröur blaö- iö beint til kaupenda, en við þaö verÖur sambandið viö þá ólíf- rænna en áöur var. Útgefendur Víkings hafa frá upphafi haldiö þeirri stefnu, aö blaöiö helgaöi sig fyrst og fremst málefnum og hagsmunum sjómannastéttarinn- ar, enda er og veröur þar ávallt nóg verkefni aö vinna, fyrir þá þýðingarmiklu stétt. Þetta hefir eflaust haft í för með sér, aö yngri kynslóöin hefir ekki fundist blaöiö sá skemmti- lestur, sem hún sækist nú hvaö helzt eftir, sérstaklega eftir aö allskonar kynóra- og glæpatíma- rit náöi þeim tökum á henni, sem raun er á. En þrátt fyrir þaö heldur Vík- ingurinn vinsældum sínum, og hvergi mun veröa slakaö á þeirri frumhugsjón; að hann veröi ávallt málgagn sjómannastéttar- innar, sem um ókomin ár mun veröa buröarásinn í atvinnulífi okkar fámennu þjóöar. KvæÖi Friö'riks Halldórssonar, sem hann sendi Víkingnum eftir aö blaöiö hóf göngu sína, stendur ennþá í fullu gildi, en eitt erindiö hljóöar svo: Vertu hrópandans rödd, þar sem hálfvelgjan býr, þar sem hikandii stefnan er sett. — Vertu í öruggri baráttu aflgjafi nýr hinni íslenzku sjómannastétt. Gaman væri að fá nöfn á þessum mönnum og skipi þeirra, svo og hve- nær myndin var tekin. Vill ekki einhver . velunnari Víkings, sem þekkir til, senda okkur upp- lýsingar? Óskum Víkingnum til hamingju með 30 ára afmœlið íslenzk endurtrygging KEYKJAVÍK — ICELAND 574 Gleöileg jól! VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.