Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 7
Mymlin fiýnir botnlagið í Faxaflóa. JL Við byrjum því túrinn og sleppum lausu í Reykjavíkurhöfn að morgni 20. ágúst og höldum sem leið liggur út á milli eyja og síðan út í norðurbugtina. Það vill svo vel til að það sést til allra miða, og verður það því fyrsta verkið að setja út þær baujur, sem nauðsynlegt er að eiga úti allan túrinn. Ég stoppa, vest- ur Rennuhálsinn á annarri trumbu á Hámúlanum og aust- asta sviðshnúkinn yfir Helgafell eða Landakotskirkju í skarðið og læt þar út góða bauju með ljósi. Frá þessari bauju keyrum við vestur yfir hiðsvokallaða Hámúla- hraun, og stoppum þannig að Klof- anum rétt veiti norður af Helga- felli og Rennuhálsinn myndi V að ofan við Akrafjall og þar er látin út bauju með ljósi, er þá kallað að vera í Rennuopinu. Þaðan er lialdið í SV hornið á Rennunum og stoppað þannig að Hvalfellið VÍKINGUR snerti Akrafjall að innan, og lít- ið hak norðan í Klofanum suður hallandi af riddaranum á Helga- felli, og þar látin út bauja með ljósi. Þessar þrjár baujur tek ég ekki upp meðan túrinn varir, því eftir þeim togar maður Múlahraun og Rennur, allar nætur þegar veður leyfir, og þarna er yfirleitt mest- an fiskinn að fá, venjulega bezt í úrtökustraum. Það var oft létt af mér þungu fargi þegar þessar baujur voru komnar út, því það gat oft verið erfiðleikum bundið «ð koma þeim rétt út ef illa sást til miða og ómögulegur botn ef skakkt var togaS. Þegar þessu var lokið, keyrði maður norður á Hvalfellshorn og lét þar út bauju. Mynd af því baujustæði er í jólablaði Víkings- ins 1963. Þessa bauju færði mað- ur svo til eftir því sem manni leist á í það og það skjptið. Með- an á þessu ferðalagi og bauju- stússi stóð, leit maður stöðugt í kringum sig til að gá að fuglferð, því oftast var fuglinn okkar leiðarvísir á fiskinn. Aðallega var það svartfugl í flekkjum, súlu- kast eða kríuger, þar sem fuglinn var, þar var sílið undir og í því fiskurinn. Þeir hafa víst verið farnir að hugsa drengirnir að karlinn ætl- aði ekki annað að gera en lýsa upp bugtina, en þetta var nauð- synlegur undirbúningur til að geta togað að gagni þegar miðin hurfu vegna myrkurs eða dimm- viðris. Það er komið fram yfir liádegi og nú skal fara að toga, ég held kippkorn austur af Hornbauj- unni, sem síðast var látin út, og stoppa þar og kasta, og held síð- an undan norðurendanum á Akra- fjalli með baujuna á bakborða og tog.i niður í svokallaðan Hval- 323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.