Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 31
Sigursteinn Jónasson frh. af hls. 348 ur, en hinir björguðust um borð í togarann. Úr því fluttist Sigur- steinn til Reykjavíkur og var þá búinn að vera 20 vertíðir í Eyj- um. Sigursteinn réðist á togara eftir að suður kom. Var hann fyr- ir slysi 1946 og hætti þá sjó- mennsku að mestu og hefur þá stundað ýmsa vinnu í Reykja- vík síðan. Rúm Sigursteins þótti vel skip- að í Eyjum og var hann dugnað- ar sjómaður Marinó Jónsson frh. af bls. 348 tíð. Úr því fór Marinó í land, vegna vanheilsu. Marinó var ár- um saman vélstjóri í frystihús- um. Síðar lærði hann pípulagnir og rak eigið verkstæði af dugnaði og myndarskap allt til dauðadags 16. 12. 1962. Marinó var hið mesta lipur- menni, fær í störfum sínum og rúm hans alls staðar vel skipað. Hann var dugnaðar-sjómaður. Jón í. Stefónsson frh. af bls. 348 var dragnót. Fór hann þar sínar leið;:; og gafst vel. Var hann á sinni tíð með kunnugri mönnum við Eyjar. Auk þess sem að fram- an er talið, átti Jón opin vélbát er „Nót‘ hét, stundaði hann haust- róðra á honum haust eftir haust og fiskaði með línu. 1955 hætti Jón sjómennsku sökum heilsubrests. Jón var lag- inn við sjóinn og fiskaði af hugs- un og glöggskyggni og var oft vel heppinn. -K -K -k „í þessari stóru skrautlegu krukku er geymd aska Kleopötru hinnar fögru.“ „Já, sú hefir aldeilis tekið „moke,“ sagði einn túristinn. ENGIN KEÐJA ER STERKARI EN VEIKASTI HLEKKURINN TRYGGING ER NAUÐSYN ALMENNAR TRYGGINGARg PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SfMI 17700 VÍKINGUR 347
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.