Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Page 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Page 31
Sigursteinn Jónasson frh. af hls. 348 ur, en hinir björguðust um borð í togarann. Úr því fluttist Sigur- steinn til Reykjavíkur og var þá búinn að vera 20 vertíðir í Eyj- um. Sigursteinn réðist á togara eftir að suður kom. Var hann fyr- ir slysi 1946 og hætti þá sjó- mennsku að mestu og hefur þá stundað ýmsa vinnu í Reykja- vík síðan. Rúm Sigursteins þótti vel skip- að í Eyjum og var hann dugnað- ar sjómaður Marinó Jónsson frh. af bls. 348 tíð. Úr því fór Marinó í land, vegna vanheilsu. Marinó var ár- um saman vélstjóri í frystihús- um. Síðar lærði hann pípulagnir og rak eigið verkstæði af dugnaði og myndarskap allt til dauðadags 16. 12. 1962. Marinó var hið mesta lipur- menni, fær í störfum sínum og rúm hans alls staðar vel skipað. Hann var dugnaðar-sjómaður. Jón í. Stefónsson frh. af bls. 348 var dragnót. Fór hann þar sínar leið;:; og gafst vel. Var hann á sinni tíð með kunnugri mönnum við Eyjar. Auk þess sem að fram- an er talið, átti Jón opin vélbát er „Nót‘ hét, stundaði hann haust- róðra á honum haust eftir haust og fiskaði með línu. 1955 hætti Jón sjómennsku sökum heilsubrests. Jón var lag- inn við sjóinn og fiskaði af hugs- un og glöggskyggni og var oft vel heppinn. -K -K -k „í þessari stóru skrautlegu krukku er geymd aska Kleopötru hinnar fögru.“ „Já, sú hefir aldeilis tekið „moke,“ sagði einn túristinn. ENGIN KEÐJA ER STERKARI EN VEIKASTI HLEKKURINN TRYGGING ER NAUÐSYN ALMENNAR TRYGGINGARg PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SfMI 17700 VÍKINGUR 347

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.