Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 29
Bíll nam staðar við aðalbraut. Lögregluþjónn staddur þar, þótti ökumaðurinn grunsamur, gekk til hans og lét hann blása í belg. Belgurinn sýndi grænan lit. „Þetta getur ekki verið rétt,“ sagði maðurinn. „Reynið konuna mína.“ Lögregluþjónninn lét konuna blása í annan belg og einnig hann sýndi grænan lit. „Hér hlýtur að vera um misskiln- ing að ræða,“ sagði maðurinn. „Reynið við son okkar, hann er átta ára.“ Drengurinn blés í belginn og enn- þá sýndi hann grænt. Lögregluþjónninn varð undrandi. „Það er eitthvað athugavert við belginn. Afsakið ónæðið. Þið megið halda áfram.“ Eftir að maðurinn hafði ekið stundarkorn, sagði sonurinn: „Var það ekki gott pabbi, að ég drakk slattana úr glösunum!“ * Feitlagin frú keypti sér eitt sinn síðbuxur. Þegar heim kom, mátaði hún strax buxurnar og fann þá í einum vasanum miða, sem á stóð: „Þetta er stærð 52. Ef buxurnar passa yður, ættuð þér ekki að ganga í síðbuxum!“ * Þolinmæði er lykillinn að ánægj- unni, iðrun að fyrirgefningu og hóg- værð að friði. * Láttu ekki á þig fá, þótt dagur- inn sé hryssingslegur að morgni. Þú getur afkastað miklu til kvölds, — þá er dagurinn þinn. * Það er ósköp auðvelt að taka börn fangbrögðum. Erfiðleikarnir byrja þegar þú ætlar að losna úr þeim. VÍKINGUR 345
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.