Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 32
Bátar og formenn í Vestmannaeyjum Sigursteinn Jónasson. Jón f. Stefánsson. Marinó Jónsson. | j „01ga“ 14.00 tonn. Siníðuð í Vestraannaeyjnm 1920. „Mýrdælingur“ 16.5 tonn. Smíðaður í Danmörku 1929. „Marz“ 15.00 tonn. Smíðaður í Noregi 1919. Sigursteinn Jónasson, Fífl- holtshjáleigu, Landeyjum, var fæddur þar 21. júní 1904. For- eldrar Jónas Jónsson og kona hans Sesselja Guðmundsdóttir búandi þar. Fyrst fór Sigursteinn til Eyja 1921 og réðist á „Hauk I.“ hjá Sigvalda Benjamínssyni. Síðar var hann á ýmsum þekkt- um bátum með dugnaðar-for- mönnum, sem undir og yfirmað- ur. Voru það „Valdimar", „Frið- þjófur" „Marz“, og „Heimaey", einnig var hann stýrimaður á „Þorgeir Goða“, með Ólafi Is- leifssyni. Reri með Ásmundi Frið- rikssyni og var stýrimaður með Andrési Einarssyni. Formennsku byrjaði Sigursteinn 1937, með „01gu“. 6. mars um veturinn var „01ga“ keyrð niður af brezkum togara. Þar drukknaði einn mað- frh. á bls. 347 Jón I. Stefánsson Manndal er fæddur að Ási, Vestmannaeyjum, 12. maí 1904. Foreldrar Stefán Gíslason frá Hlíðarhúsi í Eyjum og kona hans Sigríður Jónsdóttir frá Manndal. Jón ólst upp með afa sínum og ömmu og hefur hann verið í Manndal síðan eða 63 ár. Ungur var Jón, er hann byrjaði sjóferðir eða 10 ára, var það á opnum bát með afa sínum. 17 ára réðist hann á mótorbátinn „Gústaf“, með Gústaf bróður sínum. Síðar á „Undínu“ með Þórarni Guðmundssyni á Jaðri. 1936 byrjaði Jón formennsku á „Mýrdæling". eftir það var Jón með „01gu“, Gullfoss“, „Gunnar Hámundarson", „Stakksárfoss“, „Óskar“, „Viggó“, „Hjálpara", „Skuld“, „Leif“. „Gylfa“, „Von“, og „Vin“. Aðalfag Jóns til sjós frh. á bls. 347 Marinó Jónsson Faxastíg 25 Vestmannaeyjum var fæddur að Skógum Þelamörk Eyjafirði 20. júní 1900. Foreldrar: Jón Jóns- son og Manasýna Sigurðardóttir. Var hann með foreldrum sínum til 6 ára aldurs. Ólst síðan upp á ýmsum bæjum, m. a. hjá Árna presti í Grenivík, þar var hann fermdur. Upp úr því fór Marinó til Seyðisfjarðar, var þar á sumr- um, en í Eyjum á vetrum. Hann réðist á „Lunda I“. Síðar var hann vélamaður á þeim bát til 1924. 1925 byrjar hann for- mennsku á „Baldri“ og var með hann í 2 vertíðir. Eftir það var Marinó vélstjóri á mörgum bát- um, m. a. „Leó“, „Gottu“, „Happasæl", „Freyju“ RE ofl. 1938 tók hann við formennsku á „Marz“ og var með hann þá ver- frh. á bls. 347 348 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.