Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 44
Farið upp í inöstur á „Tovaristj.“ Skip þetta er 12 m breitt, hefur 4,60 m djúpristu og seglflöt, sem nemur 1800 m.2 Hjálparvélin er 520 hestafla MAN-Dieselvél. Ár- ið 1945 var skipinu sökkt við styrjaldaraðgerðir úti fyrir Stralsundi, en sovéski flotinn bjargaði skipinu og tók það með sér lieim. Nú er skipið notað sem skóla- skip við Sj ómannaskólann í Her- son við „Svartahafið." Skipið er mjög nýtízkulegt hvað allan út- búnað snertir, búið góðum sigl- ingatækjum og þægilegheitum fyrir nemendurna. Um borð má sjá kvikmyndasýningarvélabún- að, sjónvarp, grammófónsútbún- að, hljómlistartæki fyrir klass- iska og nútíma tónlist, ásamt bókasafni með 3000 bókum. „Tovaristj" hefur verið við störf síðan 1950 og veitt 400 ung- um mönnum fyrstu leiðbeiningar um sjómennskustörf. Eins og heima við Sjómannaskólana fá nemendur ókeypis föt, frítt uppi- hald og sængurfatnað. Auk hins venjulega styrks frá ríkinu fá nemendur einnig dálitla vasapen- inga í erlendri mynt, þegar skip- ið er í ferðum erlendis. Að lokinni frumkennslu um borð í seglskólaskipunum dvelja nemendurnir í 4—5 ár við nám í Sjómannaskólunum, en að því loknu sigla þeir um tíma á ein- hverju hinna vélknúðu skóla- skipa. Loks verða þeir að afla sér verklegrar þjálfunar sem undir- menn á kaupskipum, áður en þeir fá að gegna yfirmannsstöðum á flutningaskipunum. Fyrsti stýrimaður, V. Fjodorov, á „Tovaristj" skýrði frá því, að skipið fari reglubundnar ferðir út Miðjarðarhafið og hafi auk þess þrívegis siglt frá Svartahaf- inu meðfram strönd Evrópu og inn í Eystrasalt. Á árunum 1957- 1958 var skipið í 7 mánaða ferða- lagi, þar sem siglt var 24000 sjó- mílur á seglunum einum. Kom skipið þá til eftirtalinna staða: Port Said, Colombo, Bombay, Djakarta, Cape Town, Dakar, Gíbraltar og St. Helena. I þessari ferð fengu nemarnir VÍKINGUR 560
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.