Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 51
yíii' þau lítt, eða óbætanlegu skerrundarverk sem unnin hafa verið á fiskistofnunum og lífsskil- yi'ðum þeirra innan íslenzkrar landhelgi, af okkur sjálfum, eftir hinn stóra sigur í „Þorskastríð- niu“, sem öll þjóðin stóð einhuga um sem einn maður. Og þessi stóru mistök hafa gerst, mest fyrir áeggjan og tilstilli framan- taldra aðila, sem hafa sjálfsagt ekki gert sér nægjanlega grein fyrir því í upphafi, hvað um var að ræða, en vita það nú, svo þá er mál að snúa við, og bjarga því sem bjargað verður. Það þarf engan að furða, þótt við roðnum niður í tær, af skömm, þegar minnst er á landhelgina, eins og Eggert Jónsson hagfræð- ingur sagði réttilega í útvarpið í sumar. „En hvað er þá til varnar vor- um sóma“? Það kemur sjálfsagt í ljós á hinu háa Alþingi er nú situr. En líklegt þætti mér það, að þjóðin biði þess úrskurðar með engu minni eftirvæntingu, en þess sem gert verður í efna- hagsmálum hennar. Því það sem gert verður í landhelgismálinu, sem ég reikna með, að verði í grundvallaratriðum stórfelld friðun, verður stór aðgerð í fram- tíðar-efnahagsmálum þjóðarinn- ar. Reynist svo, sem ég trúi varla, eftir þær ráðstafanir sem gerðar verða í þessu máli, að tukthúsin rúmi ekki þá, sem telja sig ekki geta séð fyrir sér og sínum, nema með því eina móti, að fara ráns- hendi um friðaða reiti, þá er að byggja fleiri tukthús. Viö getum ekki lifaS við þa'ö ástand sem er í þessum málum, eöa endurtekro- ingu á því. Strangheiðarlegt fólk, lög- brjótarnir í þessu máli ekki und- anteknir, eins og þjóðin saman- stendur af, og er hennar styrkur, því er skömmin oft sultinum sár- ari. „Með lögum skal land byggja, en með ólögum eyða“. Látrum 30. okt.. 1968. Þórður Jónsson. ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo S >f o m u n n ci t? œ n L Lag: Drottinn, sem veittir frægð og heill til forna. Biðjum þig Guð um borð með okkur vera. Bústað þér inni í hjörtum okkar gera. Stjórna þú sjálfur huga, hönd og munni. Heyr mína bæn frá innsta hjartans grunni. Bænir frá jörðu hátt til himins leita. Heyrir og svarar náð þín ástarheita. Sjómannastétt þú sjálfur blessað hefur. Sjómönnum allt af nægtum þínum gefur. Kærleika þinn í kraftaverkum sjáum. Komast þér nær af öllu hjarta þráum. Leið okkur Guð á lífsins veginn bjarta. Líf þitt og elsku kveik í hverju hjarta. Við biðjum þig, faðir, bæt úr okkar þörfum. Blessun þín hvíli yfir okkar störfum. í sonar þíns Jesú nafni nú vér biðjum. Neyð vora bæt og leys úr syndaviðjum. Fyll okkar hug og bát með björg og brauði. Blessun og friði, lífi og kærleiksauði. Guðríður Þóroddsdóttir, Vestmannaeyjum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO' Saltfiskverkun í Hafnarfirði fyrr á tímuui. — Ljósm. Guðbjartur Ásgeirsson. VÍKINGUR 367 ooooooooooooo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.