Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1968, Blaðsíða 58
VÍKINGUR 30 ÁRA... Framhdld af bls. 317. Það varö Víkingnum til ómet- anlegs happs í upphaf i, aö í öll- um sjávarplássum á landinu fundust áhugamenn, sem tóku aö sér útbreiðslu og dreifingu blaös- ins. Þessir útsölumenn spöruöu hvorki tínui né fyrirhöfn viö aö vinna aö vexti þess og viögangi. Frumherjar þessir, sem of langt yröi upp aö telja, týna nú óöum tölunniogsendaveröur blaö- iö beint til kaupenda, en við þaö verÖur sambandið viö þá ólíf- rænna en áöur var. Útgefendur Víkings hafa frá upphafi haldiö þeirri stefnu, aö blaöiö helgaöi sig fyrst og fremst málefnum og hagsmunum sjómannastéttarinn- ar, enda er og veröur þar ávallt nóg verkefni aö vinna, fyrir þá þýðingarmiklu stétt. Þetta hefir eflaust haft í för með sér, aö yngri kynslóöin hefir ekki fundist blaöiö sá skemmti- lestur, sem hún sækist nú hvaö helzt eftir, sérstaklega eftir aö allskonar kynóra- og glæpatíma- rit náöi þeim tökum á henni, sem raun er á. En þrátt fyrir þaö heldur Vík- ingurinn vinsældum sínum, og hvergi mun veröa slakaö á þeirri frumhugsjón; að hann veröi ávallt málgagn sjómannastéttar- innar, sem um ókomin ár mun veröa buröarásinn í atvinnulífi okkar fámennu þjóöar. KvæÖi Friö'riks Halldórssonar, sem hann sendi Víkingnum eftir aö blaöiö hóf göngu sína, stendur ennþá í fullu gildi, en eitt erindiö hljóöar svo: Vertu hrópandans rödd, þar sem hálfvelgjan býr, þar sem hikandii stefnan er sett. — Vertu í öruggri baráttu aflgjafi nýr hinni íslenzku sjómannastétt. Gaman væri að fá nöfn á þessum mönnum og skipi þeirra, svo og hve- nær myndin var tekin. Vill ekki einhver . velunnari Víkings, sem þekkir til, senda okkur upp- lýsingar? Óskum Víkingnum til hamingju með 30 ára afmœlið íslenzk endurtrygging KEYKJAVÍK — ICELAND 574 Gleöileg jól! VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.