Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1971, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1971, Blaðsíða 15
Myndin er af nemend- um, sem luku prófi við 2. stig Stýrimanna- skólans í Vestmanna- eyjum á s.l. vori, á- samt skólastjóra og kennurum skólans. sjóðsins. En tilgangur hans er að styrkja efnalitla sjómenn til náms í Stýrimannaskólanum í V estmannaey j um. Þá gaf Friðfinnur Finnsson 2.500 kr. í verðlaunasjóð þeirra hjóna, og er sá sjóður nú rúm- lega 20.000 kr. en árlega eru veitt verðlaun úr sjóðnum til nemenda, sem sýna sérstaka ástundun og reglusemi við nám í skólanum. Auk þessara sjóða eru við skólann sjóður Jóhanns Páls- sonar skipstjóra, sem hann gaf 10.000 kr. til við skólaslitin í fyrra, svo og tækjasjóður, sem að stofnfé var gjöf hjónanna í Gerði, Sigurfinnu og Stefáns Guðlaugssonar. VÍKINGUR Einnig hafa skólanum borizt margar minni gjafir sem vitna um góðan hug, t. d. bókagjöf frá Guðrúnu Scheving í Heiðar- hvammi, mynd frá Einari Hauk Eiríkssyni skattstjóra, svo og mynd frá stjórn DAS í Reykja- vík, bókagjöf frá Magna Krist- jánssyni skipstjóra á mb. Barða, Neskaupstað o. fl. Þakkaði skólastjóri þessar góðu gjafir og velvild á skólaslitum. Fiskimannaprófi 2. stigs luku: Atli Einarsson, Björn Alfreðsson, Bragi Fann- Skólastjórinn kennir nemendum sínum að mæla með sextanti. bergsson, Eiríkur Þorleifsson, Gísli Kristjánsson, Guðmundur Guðlaugsson, Halldór Almarsson, Hjörleifur Alfreðsson, Kristján Adólfsson, Sigmar Þór Svein- björnsson, Sigurður Magnússon, allir frá Vestmannaeyjum, Guð- mundur Matthíasson, Seyðisfirði, 303

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.