Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1971, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1971, Blaðsíða 16
Fiskimannapróf 1. stigs 1971. Sitjandi, kennarar: Brynjúlfur Jónatansson, sr. Þorsteinn L. Jóns- son, Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri, Steingrímur Arnar kennari, Hallgrímur Þórðarson kennari. Talið frá vinstri: Jóhann Halldórsson, Jóhann Runólfsson, Hólmar Víðir Gunnarsson, Sveinn Ingi Pétursson, Ólafur Guðjónsson, Sigurður Pálmi Pétursson, Guðmundur Sigurðsson, Sverrir Gunnlaugsson, Yngvi Geir Skarphéðinsson, Hermann Ragnarsson, Sigurður Bjarni Hjart- arson, Kristján Guðmundsson, Þórarinn Ingi Ólafsson. Guðmundur Vestmann Ottósson, Neskaupstað, og- Sigurpáll Ein- arsson, Grindavík. Hæstu einkunn á prófinu hlaut Atli Einarsson, Vest- mannaeyjum, 170ú$ stig, eða 7,41, sem er ágætiseinkunn, en hæst er gefið 8. Annar var Sig- urnáll Einarsson. Grindavík, með 169Vz stig eða 7,86, einnig ágæt- iseinkunn. Þriðji var Gísli Krist- jánsson, Vestmannaeyjum, með 7,12, sem er mjög góð 1. eink- unn, og þá Guðmundur Vest- mann Ottósson, Neskaupstað, með 7,00. Hæstu einkunn í siglingafræði hlaut Sigurpáll Einarsson, 45V3 stig af 48 mögulegum. Við skólaslitin var hæstu nem- endunum veitt verðlaun fyrir góðan námsárangur og ástund- un í námi. Einar Sigurðsson útgerðar- maður 0g frystihúsaeigandi hér hefur frá því árið 1966 gefið forkunnarfagran veggskjöld sem verðlaun fyrir hæstu einkunn og er fyrirmyndin alltaf sitt hver myndin héðan frá sjávar- síðunni í Vestmannaeyjum. Af- henti Friðfinnur Finnsson, Atla skjöldinn, en auk þess fékk hann frá skólanum bókaverðlaun og síðar mun hann fá áletraða bóka- pressu Sjóvá og svo á sjómanna- daginn hin glæsilegu verðlaun skipstjóra og stýrimannafélags- ins Verðandi — Verðanda-úrið. Siguimáll fékk vandaða landa- bréfabók og fyrir hæstu eink- unn í siglingafræði bókina Haf- ísinn. Fiskimannciprófi 1. stigs luku: Guðmundur Sigurðsson, Rvík, Hermann Ragnarsson, Húsavík, Hólmar V. Gunnarsson, Breið- dalsvík, Jóhann Halldórsson, Vestmannaeyjum, Kristján Guð- mundsson, ísafirði, Ólafur Guð- jónsson, Vestm., Pálmi Pálsson, Breiðdalsvík, Sigurður Bjarni Hjartarson, ísafirði, Sveinn Ingi Pétursson, Vestm., Sverrir Gunn- laugsson, Vestm., Yngvi Geir Skarphéðinssön, Vestm., Þórar- inn Ingi Ólafsson, Vestm., Prófum fiskimannaprófs 1. stigs lauk 31. marz. Hæstu einkunn við fiski mannapróf 1. stigs hlaut Þórar- inn Ingi Ólafsson, Vestm., 7.04, sem er mjög góð 1. einkunn, Hermann Ragnarsson, Húsavík, 6,98 og Sverrir Gunnlaugsson, Vestm., 6,82. Verðlaun úr verðlaunasjóði frú Ástu Sigurðardóttur og Frið- finns Finnssonar fyrir sérstaka reglusemi og ástundun við nám- ið hlutu: Úr I. bekk: Hermann Ragn- arsson. Úr II. bekk: Bjöm Alfreðs- son. Pródómarar við fiskimanna- prófin í siglingafræðifögum voru Róbert Dan Jensson, Rvík., og Angantýr Elíasson, skráningar- stjóri, Vestm. Auk þeirra dæmdu prófin Einar H. Eiríksson, Einar Guttormsson, Hörður Bjamason, Kjartan B. Kristjánsson, Einar Guðmundsson, Örn Aanes og Jón Hjaltason hrl., sem var form. prónefndarinnar. Kennarar við Stýrimannaskól- ann í vetur, voru, auk skólastjóra, Steingrímur Amar, sr. Þorsteinn Lúther Jónsson, Hermann H. VÍKINGUR 304

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.