Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Side 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Side 6
Franski grafreiturinn á Fáskrúðsfirði. Ljósm.: Vigdís Finnbogad., leikhússtj. og um líkt leyti var sjúkrahúsið selt til niðurrifs og flutt út á Hafnarnes. Á llnfnnrnosi Sá, sem tók að sér að flytja gamla sjúkrahúsið til Hafnarness var Einar Sigurðsson í Odda á Fáskrúðsfirði. Um þann flutning segir hann svo í bréfi 5. sept. s. 1. ,,Um áramótin 1938—1939 stóðu sakir þannig, að í Hafnar- nesi voru 5 fjölskyldur, fátækar og húsnæðislausar. Réðust þá Kaupfélag Stöðfirðinga og hrepp- urinn í að greiða úr vandræðum þeirra. Landsbankinn á Eskifirði var eigandi að Spítalanum, en hafði bara útgjöld af honum gaf kost á honumi fyrir kr. 10.000,00, með lóðinni (sem svo var seld á kr. 3.000,00), ef leysa mætti húsnæð- ismál þessa fólks með því. Samkvæmt athugun, er ég gerði tók ég að mér verk þetta og fór flutningur hússins fram sumarið 1939. Seint um haustið var verk- inu lokið, og fluttu þá fjölskyld- urnar 5 þar inn. Að auki var kennslustofa og herbergi fyrir kennara. Allt gekk þetta eftir áætlun og öllum virtist líða vel. En er börn þessa fólks korrtust upp, fóru þau að flytja burt og sú alþekkta saga endurtók sig, að foreldrarnir dóu eða fluttu á eftir börnunum. I vor fluttu þeir síð- ustu úr byggingunni og má sjálf- sagt afskrifa hana nú. En hörmu- legt að sjá þá niðurníðslu“. Og nú bíður þetta gamla, göf- uga hús síns endadægurs á þess- um eyðilega stað. Um það gnauða vindarnir, niður um þak þess drýpur regnið og inn um opna glugga þess og gættir leggur hrá- slaga Austfjarðaþokunnar, því að hún er söm við sig enn í dag, þótt nú sé langt um liðið síðan frönsku duggurnar yfirgáfu Fáskrúðs- fjörð. G. Br. NÝJAR BÆKUR FRÁ LEIFTRI i.i imi x fhA i.imii er vinsælust íslenzkra rithöfunda. Utan frá sjó, U. bindi, er nýjasta bók hennar. Munió að bækur hennar eru venjulega uppseldar fyrir jól. Ilullgríinur .Ióiiunkoii: ■IlilMAIt IIVI.S OC. IIEIUA Hallgrímur Jónasson er afburða leiðsögu- maður, hvort sem við nj ótum leiðsagnar hans á ferðalögum eða lesum fjölskrúðugar ferða- minningar hans. Iliki*KÍlíu SveinNilóttir: VARASÖM i:il VERÖEDIN Fimm sögur. Hersilía er dóttir Sveins á Mælifellsá, og á því ekki langt að sækja, þótt hún kunni að halda á penna. VESTIJRSKAFTEEELIIVCAR IV. bindi er nú komið, og er þar með lokið þessu mikla verki Björns Magnússonar próf- essors. Sigurilur GuðmuiidKKon máluri: MYVDIR OG i:VI>II.'V.M.\C Æviminning eftir Kéra .lón Auðuns Þessi fallega og merka bók kom út um síðustu áramót. Bókin er prýði á hverju heimili og vegleg vinargjöf bæði handa innlendum vin- um og erlendum. C. ÍS. Forester: S.I Ó 1.1 DSFORIV' GIW í VESTIJRVEGI Hetjusaga um ungan sjóliðsforingja og ævin- týramann — Captain Hornblower. Sjó- mannasaga af 1. gráðu, eins og þær gerast beztar. IJæ.Nur Mar: SIGI.T UM A.ETIII Sjóferðaminningar úr fyrri heimsstyrjöld. Cæsar segir skrumlaust og skemmtilega frá atburðum, sem áður voru á hvers manns vör- um, en nú er farið að fyrnast yfir. LEIFTURS bækur eru vinsælar, ódýrar og skemmtilegar 358 VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.