Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Page 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1973, Page 51
hann — að koma ferskvatnsfisk- veiðunum á iðnaðargrundvöll. 1 stað þeirra tiltölulega iltlu veiði- tjarna og eldisstöðva, sem fyrir eru, verður komið á fót allstórum eldissamstæðum og fiskræktar- stöðvum með áætlaða ársfram- leiðslu milli 5.000 og 10,000 tonn af fiski til matar. Þegar er farið að byggja upp slíkan stórrekstur, þar sem einstakir þættir fram- leiðslunnar verða algjörlega sjálfvirkir. Þetta þýðir minni erf- iðisvinnu og þar með aukna fram- leiðni, og um leið verður rekstur- inn að verulegu leyti óháður nátt- úi’uöflunum. Ætlunin er að stofna á tíma- bili fimm ára áætlunarinnar stöðvar með rösklega 100.000 hektara flatarmáli og ganga frá nauðsynlegum byggingarfram- kvæmdum í því sambandi. Á ýms- um stöðum í Sovétríkjunum verð- ur komið upp samtals 33 eldis- stöðvum, sem framleiða eiga ár- lega um 400 milljónir seiða af eftirspurðum fiskitegundum. Stöðuvötn Sovétríkjanna þekja u. þ. b. 24 millj. hektara, þar af er um helmingurinn meðalstór og lítil stöðuvötn með allt að 10.000 ha flatarmáli. 1 þessum vötnum lifir aðallega verðminni nytjafisk- ur sem tímgast hægt. Til að auka veiðina og gæði hennar í þessum vötnum er nauðsynlegt að grípa til gagnaðgerðra ráðstafana og koma á fót sérstökum fiskveiði- fyrirtækjum. Þau eru þegar til slík víða. Á árum fimm ára áætl- unarinnar verður komið upp fisk- veiðifyrirtækjum við vötn með um 300.000 ha flatarmál saman- lagt. Uppistöðurnar við vatnsvirkj- anirnar væri líka hægt að nýta sem veiðivötn. Með þetta í huga þarf að byggja klakstöðvar og eldisstöðvar jafnframt virkjun- unum. í fimm ára áætluninni er gert ráð fyrir, að framleiðsla ríkisins eins í fiskirækt muni aukast upp í 170.000 tonn. Og í framtíðinni er reiknað með, að framleiðslan geti aukizt upp í allt að eina milljón tonna. VÍKINGUR Fiskrannsóknir í noröurhöfum. Sérfræðingar frá Bretlandi, Noregi og Sovétríkjunum eru í leiðangri til Barentshafs (þess hluta Norðuríshafs, er liggur norður af Hvítahafi) og nálægra norskra hafflæma til að rannsaka fiskistofninn, sérstaklega síld, þorsk og karfa. í leiðangrinum taka þátt sovézku rannsóknar- skipin Akademik Knípovítsj og Friðþjófur Nansen. Skýrslur þeirra og ráðleggingar munu fara til Alþj óðahafrannsóknanefndar- innar. Noregur og Sovétríkin hafa gaumgæft þetta svæði síðan 1965. Bretland og Island bættust í hóp- inn 1966. APN. Skoðun og viðgerð á gúmmíbjörgunarbátum Dreglar til skipa. Fjölbreytt úrval. Söluumboð fyrir Linkline-neyðartalstöð. GÚMMlBÁTAÞJÓNUSTAN O randagarði - Sími 14010 Frá ritstjórninni Þar eð miklar annir voru í prent- smiðju, vegna jólabóka, verða nokkrar g-reinar að bíða birtingar þar til í næsta blaði, janúar 1974. Meðal þeirra er ágæt grein Helga Hallvarðssonar um Hannes Friðsteins- son, skipherra og grein eftir Sigfús heitinn Magnússon, skipstjóra, ásamt fáeinum minningarorðum um hann. VERZLUN O. ELLINGSEN Elzta og stærsta veiðarfæra- verzlun landsins. á ***\ 100-2.200 hestafla ALPHA DIESELA/c H. BEIMEDIKTSSON H.F. Suflurlandsbraut 4 — Siml 88300. Reykjavík. 1 408

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.