Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Side 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Side 10
skotafé og aflafé samtakanna sjálfra þess vegna er ekki hjá því komist að líta yfir stærri hóp en þá sem eru lögskráðir á skip frá Reykjavík og Hafnarfirði. Ef við sýndum ekki umburðarlyndi í þeim efnum, fengjum við ekki fé til starfseminnar. Fólk verður líka að muna það að hvert rými sem hægt er að byggja upp og einhver einstakl- ingur fær að nýta í 4—5 ár, verður til staðar í 50 ár til viðbótar fyrir aðra sem þurfa á því að halda. aldrei verið lögð nein gjöld eða kvaðir á sjómenn við uppbygg- inguna. Eins má ekki gleyma því að peningar komu víða að til bygginganna. Gjafir voru gefnar af sveitarfélögum gegn því að íbúi frá þeim fengi pláss og útgerðar- félög gáfu einnig stórgjafir. Allt hefur þetta verið byggt fyrir sam- Það var fjör í morgunkaffinu hjá starfsstúlkunum í Hafnarfirði. Frá vinstri Sigríður forstöðukona. Stella Haraldsdóttir þvotta- og saumakona, Hildigunnur Sigvaldadóttir á næturvaktinni, Rósbjörg Þorfinnsdóttir í borðsal, Guðný Gísladóttir í borðsal, Mary Marinósdóttir gangastúlka, Ingibjörg Daníelsdóttir í borðsal, Guðlaug Pálsdóttir skrif- stofustúlka og Sigríður Benediktsdóttir þvotta- og saumakona. sjálfum mér hverjar teljast sjó- mannsekkjur. Til mín kom gömul kona sem var gift sjómanni þegar hún var ung en missti hann eftir örfá ár. Síðar giftist hún bónda og bjó með honum í mörg ár en hann dó og hún giftist iðn- aðarmanni sem líka var dáinn. Hún var sem sagt ekkja eftir þrjá menn en átti ég að skrá hana sem sjómanns-, bónda-, eða smiðs- ekkju? Hún var óneitanlega ekkja eftir sjómann og því skráði ég hana sjómannsekkju. Eins er mjög algengt að menn stundi sjóinn mörg ár á sínum yngri árum en fari í land af ýmsum ástæðum, slysum eða veikindum og taki upp annað starfsheiti. Um þetta er ekki til nein algild regla. Þetta verður að meta hverju sinni og stjórninni hefur verið falið það verk. Hérna í Hafnarfirði verðum við líka að taka tillit til þess að fleiri aðilar eiga hlut í bygging- unni t.d. Grindavík og Garðabær sem hafa rétt á plássum hér fyrir bæjarbúa hvort sem þeir eru sjó- menn eða ekki. Dvalarheimilin eru sjálfseignarstofnanir, það hafa Hjúkrunardcildin í notkun um næstu áramót Varðandi hjúkrunardeildirnar höfum við þurft að taka tillit til þess neyðarástands sem ríkt hefur í þjóðfélaginu í þeim efnum. Sjúkrahúsin hafa útskrifað gamla fólkið þó það sé ekki fært um að sjá um sig sjálft. Því má kannske helst líkja við bónus-kerfi hvemig það gengur fyrir sig. Við höfum mikið gert af því að taka við fólki sem kemur út af spítölununum en höfum samt alls ekki getað sinnt því fullkomlega. Þess vegna leggj- um við svo mikla áherslu á bygg- ingu Hjúkrunarheimilisins hér í Þær sátu við saumana í föndurstofunni en samverustundin var að byrja og herramir voru að drifa þær yfir í samkomusalinn í fjörið þar. Frá vinstri Anna Helgadóttir, Finnbogi Ingólfsson, Dagbjört Sæmundsdóttir, Guðmundur Vigfússon og Lilja Víglundsdóttir. 10 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.