Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 18
Þegar þvotturinn er kominn úr þurrkaranum er hann straujaður og brotinn saman. Við rúlluna standa Edith Ragnarsson og Ólöf Edda Steinarsdóttir en þær Ragna Benedikts- dóttir og Hulda Guðmundsdóttir brjóta saman lökin. Á veggnum fyrir aftan má sjá mynd af þvottakonum fyrri tíma. ár bráðum. Það er alltaf nóg að gera.“ — Hefur þér haldist vel á starfsfólki, spyr ég Kristjönu. „Já, það er eiginlega ekki fyrr en í vetur sem hreyfing hefur orðið á þessu hjá okkur“, og þær hlæja báðar. „Það hefur verið svolítlð um að fólk komi og fari, undanfarið, en sumar hafa verið hér í 16—17 ár. Eldri konur hald- ast lengur. Unga fólkið er meira fyrir að vera frjálst og prófa ýmis- legt.“ — Er greitt samkvæmt Sóknar taxta? „Já, það er nú með því allra besta sem verkafólk á kost á. Þeir sem sjá um óhreina þvottinn, fá greitt 8% álag og verkstjórar og þvottamaður fá auðvitað meira. Samskiptin við forráðamenn hér hafa verið til sóma, allt staðið eins og stafur á bók sem samið er um. Andrúmsloft á vinnustað skiptir höfuðmáli, að ró sé og friður. Maður hefði ekki tollað svona lengi ef ástandið væri ekki gott að þessu leyti.“ — Eru vélamar nýjar og góðar? „Já, helmingurinn eru nýjar Hver vasaklútur og hver flík merkt og raðað í hillur „Það er óskapleg vinna sem lögð er í heimilisþvottinn þ.e. persónulegan þvott vistmanna. Hver flík er merkt og allt er skrif- að upp þegar það kemur inn í þvottahúsið og fer út. Hver vist- maður hefur sér hillu þar sem við látum þvottinn þegar búið er að ganga frá honum. Þetta er mikið verk með svo margt fólk. En ég sé ekki auðveldari leið því allir vilja fá sinn eigin þvott til baka. Það getur verið að hægt sé að vinna þetta auðveldar með tölvutækni, hver veit“, segir Kristjana og hlær. „Þegar ég hætti er kannske hægt að skipuleggja þetta betur en sannleikurinn er sá að við höfum ekkert pláss til að breyta neinu.“ — Ertu að hugsa um að fara að hætta? „Já, þegar maður fer að verða sjötugur hugsar maður til þess. Nú er ár aldraðra og árið mitt líka“, og hún hlær kankvís. „Það er betra að yngra fólk taki við, ald- urinn segir til sín, maður fer að verða kalkaður og gleyminn. Það er ekki hægt í þessu starfi. Maður verður að hafa hug og heila alveg í vélar, ein er frá því byrjað var. Þær eru um klukkutíma að þvo svo erum við með þrjá þurrkara, mjög góða og þama er rúlla og pressa sem öll rúmföt fara í gegn- um. Ef fólk er snöggt, gengur þetta mjög vel. Vélarnar stjóma hraðanum mest en hraðinn hjá fólkinu ræður því líka hve fljótt vinnan gengur. Hver vistmaður á sitt hólf og í þau er raðað persónulegum þvotti hvers og eins. Kristjana, með bamabam sitt Margréti Bjamadóttur sjö ára. „Eflaust verður einhvem tíma hægt að finna fljótlegri aðferð við að sortéra þvottinn kannske með tölvuvæðingu“, segir hún. 18 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.