Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 22
— Þið eruð með kjötvinnslu, er hún fullnægjandi? — Já, við höfum einn kjötiðn- aðarmann í starfi, hann vinnur allar kjötvörur. Við getum reynd- ar ekki reykt, sendum t.d. bjúgu í reyk annars staðar. Við búum til allt álegg, það munar mjög miklu. — Og bakaríið? — Já, við höfum bakara sem sér um allan bakstur nema seyddu rúgbrauðin. Þetta er þriðji bakar- inn hjá okkur. Fyrst var hér bakari sem Ársæll heitir og er nú bryti hjá Hrafnistu í Hafnarfirði. Sá sem er hér nú heitir Jón Bjömsson, hann átti áður bakarí í Lídó. Hann varð Þama er Pétur Sigurðsson kjötiðnaðarmaður að færa upp ilmandi malakoff-pylsur sem heimilisfólkið kann eflaust vel að meta sem álegg. Allar kjötvörur eru unnar á staðnum svo ekki þarf að sækja það út fyrir veggi heimilisins. Það var nóg að gera hjá þeim stöllum Kristjönu Stefánsdóttur sem starfað hefur nær 15 ár í eldhúsinu, Elísabetu Brynjólfsdóttur (í miðið) og Valgerði Sigtryggvadóttur sem starfað hefur þama í 12 ár. Eflaust hefðu þær mátt líta upp en voru eitthvað að skjóta á blaðamann eins og sést á svipnum. fyrir miklu áfalli fyrir nokkrum árum, fór með hendina í veltikar, en það er undravert hvað menn geta þjálfað sig ef skapið og ástundunin er góð. — Hefur ykkur haldist vel á fólki? — Já, mjög vel. Stúlkumar eru margar búnar að vinna hér síðan um og fyrir 1970. Það má segja í 10—15 ár margar hverjar. Við höfum 2 lærða matsveina auk mín. Það munar miklu upp á vinnuafköstin að fólkið sé vant. Matsveinn á togurum — Að lokum Magnús, segðu okkur svolítið um sjálfan þig, hvaðan þú ert og hvað þú starfaðir áður en þú komst hingað. — Ég er Dýrfirðingur, bjó fyrst að Læk, rétt hjá Núpi, fluttist síð- an að Ketilseyri og svo til Þing- eyrar. Ég fór fyrst á sjó árið sem ég fermdist á togara þeirra Proppé— bræðra frá Þingeyri. Hann hét Klementína og var franskur. Ég byrjaði þar sem hjálparkokkur en varð leiður á eldamennskunni á tímabili, sérstaklega þegar ég var á síldarbátunum. 17 ára fór ég suður, eins og allir gerðu og var lengi matsveinn á togaraflot- anum, lengst á nýsköpunartogar- anum Röðli frá Hafnarfirði. Tvö síðustu árin áður en ég kom hing- að var ég með mötuneyti við byggingu Borgarspítalans í Reykjavík.“ Síðan bregður Magnús sér í klossana sína sem hann fór úr framan við skrifstofudymar og sýnir mér verkstjórasvæði sitt. Ég tek myndir af fólkinu hans og virðist léttur andur ríkja meðal starfsfólks þessa þýðingarmikla þjónustufyrirtækis Hrafnistu. E.Þ. Jón Bjömsson sér um allan bakstur fyrír heimilið í litla bakaríinu í kjallaranum. Kökurnar hans eru undurgóðar eins og allir vita sem drukkið hafa kaffi og með því á Hrafnistu. 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.