Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Síða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Síða 27
Hann var líka á bátum frá Þing- eyri.“ Við hlið Guðríðar situr annar Vestfirðingur, Una Bjarnadóttir frá Flateyri, 70 ára. „Það er gott að vera hér“, segir Una, „það er eng- in svipuð aðstaða fyrir vestan svo eina ráðið er að koma hingað suður.“ — Hefðuð þið ekki kosið frekar að vera á svona heimili fyrir vestan, spyr ég þær. — Jú, auð- vitað vildu þær það heldur en við því er ekkert að segja. „Það er Björg Einarsdóttir frá Hafranesi við Reyðarfjörð var að smirna teppi og naut við það aðstoðar föndurkennarans, Ólafar ömólfsdóttur því hún á orðið bágt með að greina að liti sem eru mjög líkir. Þetta er hún Guðríður Gestsdóttir nágranni Gisla Súrssonar og þeirra bræðra úr Haukada) í Dýrafirði. Hún er 85 ára og kom beint úr Haukadalnum á Hrafnistu. Karlmennimir koma nú sjaldan í föndur- stofuna þó munu þrír hafa tekið þar til hendi við hannyrðir. Þama er Friðfinnur Kæmested samt á gangi og við borðið þær Guðríður og Una Bjamadóttirfrá Flateyri við Önundarf jörð. vonandi að takist einhvem tíma að byggja sambærilegt heimili í kjördæminu svo gamla fólkið þurfi ekki allt að fara suður síð- ustu æviárin“, segja þær. Klukkan er farin að halla í fimm og brátt er vinnudegi lokið hjá þessum dugmiklu konum sem vilja halda áfram að starfa eins lengi og þær geta, eins og þær hafa gert alla sína löngu ævi. E.Þ. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfja- skrín fyrir vinnustaði, bif- reiðar og heimili. INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5. Sími 29300 VÍKINGUR 27

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.