Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 53
línu. Ef þetta virðist líklegt, beit- um við út aftur og förum aftur í færin á meðan við bíðum. Ef tregt er á færin notum við tímann í siglingafræðina. Þegar veiðunum er lokið höld- um við í átt til lands og æfum okkur að sigla að innsiglingar- baujunum. Þau setja í gang, kúpla, hugsa um olíuna og læra að stjóma bátnum. Þau átta sig á kompásnum í leiðinni og læra að leggja að baujunum eins og þau væru að leggja að bryggju. Þau læra að stýra, það eru víst allir hættir að kunna það í dag, það er alltaf notuð sjálfsstýring. Það er rifist um að fá að stýra. Þau fylgj- ast lika með kompásnum og rad- amum og athuga dýptarmælinn, átta sig á fiskilóðningum og dýp- inu. Við erum með mjög góðan dýptarmæli sem er eins og sjón- varpsskermur. Með þessu ná þau miklu betur öllu því sem þau hafa verið að læra í siglingafræði í skólanum og kennaramir hafa sagt að eftir túr- ana gangi allt miklu betur, þau vita þá hvað um er að ræða. Þegar VÍKINGUR við siglum út og inn, förum við t.d. um Hólmasund sem er á milli skerja, innan við Akurey. Þar er mjög grunnt að fara og auðvelt að stranda en þetta hafa þau gert sjálf. Ég hef sagt þeim miðið sem þau eiga að fara eftir Engeyjarvit- inn í skarði á Esjunni. Þegar við leggjum netin, bendum við þeim í land og miðum t.d. við Hall- grímstuminn í Vífilfellið og skor- steininn á Sementsverksmiðjunni á Akranesi í toppinn á Akrafjalli. Þá vita þau hvar trossan er, ef radarinn myndi bila. Fullt af fiski í frystikistuna — Hvað gera þau við aflann? — Þau eiga hann sjálf, skipta honum á milli sín. Við höfum fiskað allt frá 150 kílóum, upp í 600 kíló yfir daginn. Ef aflinn er of mikill höfum við lagt hann inn í Bæjarútgerðina. — Það hefur bara verið farið einu sinni meðhvern hóp, ekki rétt? — Við gerðum tilraun fyrst að fara tvisvar með hvem hóp, en það þótti of dýrt. Þeir höfðu mik- inn áhuga á því, Ragnar Júlíusson skólastjóri Álftamýrarskóla og Alfreð Elíasson skólastjóri Aust- urbæjarskólans en hann kom með okkur einu sinni. Krakkamir vildu öll koma aftur en það var því miður ekki hægt. Við höfum nú staðið í þessu mest öllu sjálfir en þess má geta að ýmsir hafa reynst okkur hjálpleg- ir. Við þurftum t.d. að tryggja krakkana og tryggingarfélög gáfu okkur afslátt af því. Við fengum lánuð bjargbelti hjá Ríkisskip; sjógalla hjá Bæjarútgerðinni og Gúmmíbátaþjónustan lánaði okkur gúmmíbát. Veiðarfærin fylgdu með leigunni á bátnum en beituna gáfu trillukarlarnir okkur. Svona velvilji gerir þetta mögulegt og ekki síst áhugi Þorleifs fyrir þessu. Hann réri með mér fyrstu tíu túrana en síðan komu sjó- vinnukennaramir með. Það er líka gleðilegt að af 90 krökkum hefur enginn svo mikið sem stungið sig á öngli. Það var aðal áhyggjuefni foreldranna að eitt- hvað gæti komið fyrir á þessum árstíma en það hefur allt gengið alveg ljómandi vel. — Eru margar stelpur í þessu námi? — Nei, þær eru aðeins þrjár af níutíu. Vill fá ráðamenn til að kaupa skólaskip Við slógum á þráðinn til Þor- leifs Valdemarssonar, óskuðum honum til hamingju með árang- urinn og spurðum um hans álit á framkvæmdinni. — Það var reyndar algjör til- viljun að við náðum í bátinn hans Guðbjöms. Þannig var að Magn- ús kom að máli við mig því hann hafði áhuga á að komast í kennslu og sagði mér frá því að Þorsteinn lægi ónotaður. Við ákváðum þá að gera tilraun með þetta þó hausttími væri og það hefur gefist 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.