Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1982, Qupperneq 64
strax á fyrstu árum skuttogaranna sýndu þeir togarar yfirburði, sem búnir voru til flotvörpuveiða og sérstaklega þeir sem höfðu troml- ur og þurftu ekki að eyða dýr- mætum tíma í að skipta um veið- arfæri. Það var því strax á árunum 1974—1975 sem flotvörputromlur voru taldar ómissandi á togurum og má segja að tískufaraldurinn hafi gengið að mestu yfir á þeim tíma og ég held að það sé leitun að þeim togurum á íslandi sem ekki hafa flotvörputromlu, það geta verið fáeinir. Það er því hlægilegt að telja að næsti tískufaraldur verði að fá flotvörputromlu um borð í hvert skip. Tískufaraldur- inn er löngu farinn hjá. Vafasöm ummæli Ég hef hér á undan rakið nokk- ur atriði, sem eru ranglega tíund- uð í títtnefndri bók og hefur verið um hreinar missagnir að ræða hjá höfundum bókarinnar. Hins veg- ar orka ýmis ummæli í bókinni tvímælis, en þar koma fram skoð- anir höfunda, t.d. á uppbyggingu í sjávarútvegi á undanförnum ár- um. Ég ætla að benda hér á eitt atriði þessu til skýringar. Á einum stað segirsvo: „Minni togararollu byltingu i sjávarútvegi og þjóðfé- laginu, öfluðu frystihúsum í sjáv- arplássum hráefnis, útrýmdu at- vinnuleysi, innleiddu tíð lúxus- íbúða teppalögð í hvert horn, skrautkerrur og hljómflutnings- tæki, sólarlandaferðir og hvers kyns óhóf.“ Hér skína í gegn skoðanir höf- unda, þeir sjá eftir því að þeir sem á landsbyggðinni búa og afla gjaldeyris fyrir þjóðarbúið hljóti laun erfiðis síns. Nær væri að segja að tilkoma skuttogaranna hefði leitt til nokkurrar velmeg- unar á landsbyggðinni þannig að þeir hefðu nálgast þá sem á höfuðborgarsvæðinu búa, en þeir hafa nú sennilega þessi þægindi sem sagt er að togarar hafi innleitt í sjávarplássum. Það er leitt til þess að vita að íslenska Skipasögu skuli rita menn sem hafa frantangreind viðhorf til uppbyggingar á lands- Maður nokkur sofnaði á fundi. Ræðumaðurinn bað ungan mann, sem sat við hliðina á svefnpurk- unni að vekja hann. „Vektu hann sjálfur,“ sagði ungi maðurinn, „það varst þú sem svæfðir hann.“ ★ „Fyrir hvað varstu tekinn fast- ur?“ spurði vinur. „Ég fann peningaveski." „Fann. Vitleysa. Maður er ekki tekinn fastur fyrir að finna hluti.“ „Jú, ég fann það áður en eig- andinn týndi því.“ byggðinni og ekki meiri þekkingu á íslenskum sjávarútvegi en þau dæmi sýna, sem ég hef rakið hér á undan. „Af hverju kostar rjómi meira en mjólk?“ „Það er erfiðara fyrir beljumar að sitja á litlu hyrnunum.“ ★ „Hvað er að, litli minn?“ spurði samúðarfullur maður lítinn dreng, sem var að skæla. „Hundurinn minn er dáinn,“ snökti drengurinn. „Svona, svona,“ sagði maður- inn. „Vertu ekki að gera mikið úr því. Hún amma mín dó í síðustu viku og ekki er ég að gráta.“ „Nei,“ sagði strákurinn, „en þú ólst hana ekki upp frá því að hún var hvolpur.“ Kristján G. Jóhannsson. 64 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.