Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Page 47
Björgunaræfing í Skaftá
ímessanumhélt
Hrólfur Jónsson
varaslökkviliðs-
stjóri, tölu yfir
áhöfninniogleið-
beindi um meðferö
slökkvitækjaog þá
hættu semaf eldi
geturhlotist.
Sævar Jóhannes-
son, aðstoöarvarö-
stjóri, leiðbeindi
mönnumeinnig.
Hannstendurundir
klukkunni.Áhöfnin
fylgistvandlega
með.
Asgrímur sýnir
hvernig ekki á að
halda á línubyssu.
Hann lagöi áherslu
að hægt er að nota
tækið til að bjarga
manni úrsjónum.
Víkingur 47
Um miðjan septem-
ber sl. fór fram alhliða
björgunaræfing um
borð I m/s Skaftá á
Ytri-höfninni í Reykja-
vík. Æfingin var undir-
búin og framkvæmd af
aðilum frá skipafélag-
inu, Slysavarnafélag-
inu, félagasamtökum
sjómanna og opinber-
um aðilum s.s. Sigl-
ingamálastofnun sem
nýtti æfinguna til bún-
aðarskoðunar skipsins
og Slökkviliði Reykja-
víkur. Einnig höfðu
tryggingafélög hvatt til
æfingar sem þessarar.
Æfingin var n.k. tilraun,
en mikla nauðsyn ber
tii að áhafnir farskipa
fái leiðsögn í notkún
björgunartækja. Hefur
mönnum orðið nauðsyn
þess æ Ijósari. Vanda-
málið er hins vegar,
hve lítill tími gefst til
slíks, því siglingar eru
mjög strangar nú til
dags, með breyttu f lutn-
ingskerfi og ýmsum
hagkvæmnisjónarmið-
um. Gunnar Elísson
Ijósmyndari tók eftirfar-
andi myndir af æfing-
unni.