Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 47
Björgunaræfing í Skaftá ímessanumhélt Hrólfur Jónsson varaslökkviliðs- stjóri, tölu yfir áhöfninniogleið- beindi um meðferö slökkvitækjaog þá hættu semaf eldi geturhlotist. Sævar Jóhannes- son, aðstoöarvarö- stjóri, leiðbeindi mönnumeinnig. Hannstendurundir klukkunni.Áhöfnin fylgistvandlega með. Asgrímur sýnir hvernig ekki á að halda á línubyssu. Hann lagöi áherslu að hægt er að nota tækið til að bjarga manni úrsjónum. Víkingur 47 Um miðjan septem- ber sl. fór fram alhliða björgunaræfing um borð I m/s Skaftá á Ytri-höfninni í Reykja- vík. Æfingin var undir- búin og framkvæmd af aðilum frá skipafélag- inu, Slysavarnafélag- inu, félagasamtökum sjómanna og opinber- um aðilum s.s. Sigl- ingamálastofnun sem nýtti æfinguna til bún- aðarskoðunar skipsins og Slökkviliði Reykja- víkur. Einnig höfðu tryggingafélög hvatt til æfingar sem þessarar. Æfingin var n.k. tilraun, en mikla nauðsyn ber tii að áhafnir farskipa fái leiðsögn í notkún björgunartækja. Hefur mönnum orðið nauðsyn þess æ Ijósari. Vanda- málið er hins vegar, hve lítill tími gefst til slíks, því siglingar eru mjög strangar nú til dags, með breyttu f lutn- ingskerfi og ýmsum hagkvæmnisjónarmið- um. Gunnar Elísson Ijósmyndari tók eftirfar- andi myndir af æfing- unni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.