Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Síða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Síða 58
p a \r | Sasa um rA\WI síldarverksmiöju Lukkuhjóliö snerist rangsælis þennan vetur. Veöur hamlaöi framkvæmdum og verkföll bættu gráu ofan á svart. í októ- berlok 1948 varenn ekki fariö aö bóla á síldinni. Báarnirbiöu átekta, sigldu út annaö slagiö, hring- sóluöu um flóann, hnusuöu en fundu enga síld. 58 Víkingur Viö tökum leið 2, Grandi-Vogar. Fyrir framan Bæjarútgerðina förum vió út. Síðan göngum viö noröur Grandann, framhjá Kaffivagninum, Slysavarnarfélaginu og vöru- geymslum skipafélaganna. Þegar gámaraðirnar eru að baki blasa við stórir tankar og þyrping af húsum. Sum húsanna eru nýleg, önnur viröast nokkuð viö aldur. Eitt hús- anna vekur sérstaklega athygli okkar, það er gamalt hús, fimm hæða, aðalverk- smiðjuhús Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar hf.. Þaö er hús sem á sér langa sögu. Á árunum 1947 — 1948 vantaði sildarverksmiöjur i Reykjavik. Suðurlandssildin hafði gert stans i Hvalfirðinum og i nágrenni Reykjavikur. Athafnamenn bæjarins klæj- aði i lófana, bæjaryfirvöld klæjaði í lófana og ræddu mál- ið fram og aftur á fundum og hinn sauðsvarta almúga klæj- aði i lófana og sá fram á betri tið. Alla klæjaði. 14. janúar 1948 er þvi mikilvægur dagur i sildaralmanaki Reykjavíkur- bæjar. Það er dagurinn þegar Richard lagði fram skýrsluna. Richard Thors var fram- kvæmdarstjóri eins stærsta útgerðar- og fiskvinnslufyrir- tækis á landinu, hf. Kveldúlfs. i skýrslunni var sagt frá nýrri vinnsluaðferö við bræðslu á sild, sem fólst meöal annars i forþurrkun sildarinnar og öðrum tækniþrellum sem ekki verður sagt frá hér. Þessi vinnsluaðferð var ættuð frá Noregi og i daglegu tali nefnd „norska aðferðin". I skýrsl- unni kom fram að þessi aðferð væri mun árangursrikari en fyrri aðferðir. Hráefnisnýting yrði þetri með „norsku aðferð- inni“ og umhverfisspjöll minni, mjölið betra, kostnaöur minni og gróðinn meiri. Þaö var þvi ekki að ástæðulausu að bæj- arbúar spyröu: „Er þetta ekki einmitt sildarverksmiöjan sem okkurvantar?" „Jú“, sögðu bæjarfulltrúar. Á bæjarstjórnarfundi 15. april 1948, þegar „norska að- ferðin“ hafði verið kunn opin- berlega i þrjá mánuði, var sam- þykkt að bærinn gengi til sam- starfs við hf. Kveldúlf um byggingu um rekstur sildar- verksmiðju sem framleiddi mjöl og lýsi eftir uppskrift skýrslunnar. Ekki var setið viö oröin tóm. Undirbúningur hófst af fullum krafti þegar i april, forstöðumenn fóru til útlanda og verkamenn byrjuðu að merkja og mæla, saga og smiða. Stefnt skyldi að gang- setningu fyrir næstu áramót. í byrjun október 1948 var haldinn stofnfundur hins nýja félags. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri hóf fundinn með þvi að leggja fram félaga- samning. Samkvæmt honum átti bærinn 3/5 hluta stofnfjár- ins eöa 2.100.000,- en Kveld- úlfur 2/5 hluta eða 1.400.000,-. Borgarstjórinn gerði þvi næst grein fyrir hverjir hefðu verið tilnefndir í stjórn fyrirtækisins. Guðmundur Ásbjörnsson bæjarstjórnarforseti, Einar Ol- geirsson alþingismaður og Jón Axel Pétursson bæjarfull- trúi voru i stjórninni fyrir hönd bæjarins en Richard Thors forstjóri og Haukur Thors forstjóri fyrir hönd hf. Kveldúlfs. Richard Thors var kjörinn formaður stjórnarinn- ar. Ákveðið var að ráða Svein S. Einarsson, verkfræöing, framkvæmdarstjóra félagsins, en Sveinn var starfsmaður hjá Kveldúlfi og hafði farið viða að kynna sérsíldarvinnslu. Á fundinum var rætt um „norsku aðferöina", nýju vél- arnar og undirbúning og framkvæmdir. Verksmiðjuna skyldi reisa i Örfirisey, við Reykjavikurhöfn. Áætlaður stofnkostnaður var 10 — 12 milljónir. Verksmiðjan átti aö geta unnið úr 675 tonnum af sild á hverjum sólarhring, en af forsjálni var gert ráð fyrir að hana mætti stækka i áföngum, þannig að hún framleiddi úr 2700 tonnum á sólarhring. „Faxi“ skyldi fyrirtækið heita. Gengisfelling, verkföll og veöurfar Lukkuhjólið snerist rangsælis þennan vetur. Veður hamlaöi framkvæmdum og verkföll bættu gráu ofan á svart. í okt- óberlok 1948 var ekki enn far- ið að bóla á sildinni. Bátarnir biðu átekta, sigldu út annað slagið, hringsóluöu um flóann, hnusuðu en fundu enga sild. i nóvember fundust nokkrar sildar, en siðan varla söguna meir næsta áratuginn. Um þetta háttalag sildarinnar vissu framkvæmdarmennirnir í Örfiriseynni ekkert árið 1948 og því var haldið áfram að smiða. Áætlanir um að verk- smiðjan yrði tilbúin til vinnslu um áramótin brugðust. Árið 1949 miðaði einnig hægt. I árslok það ár þótti ástæða til að taka kostnaöaráætlunina til litilsháttar endurskoðunar. Talið var að kostnaðurinn myndi liklega aukast nokkuð, trúlegt væri að fullbyggö kost- aði verksmiðjan 16.000.000,- en ekki 10 - 12.000.000,- eins og áður var áætlað. Ári siðar, seinni part árs 1950, var Faxaverksmiðjan talin full-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.