Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 71

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Side 71
SKÁNEYJARSÍLDIN Enda þótt síldveiðar við ís- land hefjist ekki aö neinu ráði fyrr en á síöari hiuta nítjándu aldar er talið fullvíst að síld- veiðar í Eystrasalti og við Noröursjó hafi verið stundað- ar frá ómuna tíð. Á miðöldum voru síldveiðarnar vió Skán- ey (Skán) þekktastar vegna þess að síldveiöar í stórum stíl hafi fyrst verið stundaðar þarna. Mikilvægi síldveiö- anna við Skáney má meðal annars marka af því að ýmsir höfundar telja að auður Hansakaupmanna hafi fyrst og fremst fengist við síldar- verslun. Vitað er aö þessar síldveiðar voru orðnar mjög mikilvægar á síðari hluta fjórtándu aldar og á fimm- tándu öld eru saltaðir þarna tugir þúsunda tunna á hverju ári. Veiðarnar hófust venjulega 15. ágúst og þeim lauk oftast 9. október. Um þær giltu mjög strangar reglur sem fógetar Danakonungs fram- fylgdu. Við Skáney eða í suð- vestanverðu Eystrasalti eru nú á tímum nokkrir síldar- stofnar og enn þann dag í dag koma um 400 þús. tonn af síld á ári úr Eystrasaltinu. Ég tei ekki ástæðu til að fjalla efnislega um hina skemmti- legu grein Olaus Magnus með sparðartíningi og leið- réttingum því að slíkt myndi einungis spilla skemmtun manna við lesturinn. Hávaö úr trollinu. Ljósm.: Heiðar Marteinsson. Ýmsir höfundar telja aö auöur Hansa- kaupmanna hafi fyrst og fremst fengist viö síldar- verslun. Víkingur 71

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.