Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 71

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1984, Blaðsíða 71
SKÁNEYJARSÍLDIN Enda þótt síldveiðar við ís- land hefjist ekki aö neinu ráði fyrr en á síöari hiuta nítjándu aldar er talið fullvíst að síld- veiðar í Eystrasalti og við Noröursjó hafi verið stundað- ar frá ómuna tíð. Á miðöldum voru síldveiðarnar vió Skán- ey (Skán) þekktastar vegna þess að síldveiöar í stórum stíl hafi fyrst verið stundaðar þarna. Mikilvægi síldveiö- anna við Skáney má meðal annars marka af því að ýmsir höfundar telja að auður Hansakaupmanna hafi fyrst og fremst fengist við síldar- verslun. Vitað er aö þessar síldveiðar voru orðnar mjög mikilvægar á síðari hluta fjórtándu aldar og á fimm- tándu öld eru saltaðir þarna tugir þúsunda tunna á hverju ári. Veiðarnar hófust venjulega 15. ágúst og þeim lauk oftast 9. október. Um þær giltu mjög strangar reglur sem fógetar Danakonungs fram- fylgdu. Við Skáney eða í suð- vestanverðu Eystrasalti eru nú á tímum nokkrir síldar- stofnar og enn þann dag í dag koma um 400 þús. tonn af síld á ári úr Eystrasaltinu. Ég tei ekki ástæðu til að fjalla efnislega um hina skemmti- legu grein Olaus Magnus með sparðartíningi og leið- réttingum því að slíkt myndi einungis spilla skemmtun manna við lesturinn. Hávaö úr trollinu. Ljósm.: Heiðar Marteinsson. Ýmsir höfundar telja aö auöur Hansa- kaupmanna hafi fyrst og fremst fengist viö síldar- verslun. Víkingur 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.