Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1985, Side 68
Svo einfalt Sjálfur er ég ekki viss um... aö ég treysti mér til aö taka á mig þá skerö- ingu á persónufrelsi, sem felstiþviaö vera vélstjóri á farskipi. sem senn heyra sögunni tll vegna gámavæðingar, fá vélstjórar kælitilleg, en á nú- tímaskipum, með allt upp i sextiu kælikerfi í gangi sam- timis, fær vélstjórinn ekki neitt, ef frá er talin smádúsa til yfirvélstjóra. Þá má nefna greiðslur vegna sifellt þyngra eldsneytis sem brennt er um borð og sem leitt hefur af sér stóraukiö vinnuálag og óþægindi. Að loknum þessum atrið- um leiðréttum er sjálfsagt að ganga til sameiginlegra samninga með öðrum skip- verjum á farskipum, þvi að þar er mörg brotalömin sem þarf að bæta. Má þar nefna langa bálka í samningunum um heimahafnir, bálka sem eru að veröa pappirsgagn eitt vegna hinnar öru tækniþró- unar sem átt hefur sér stað og sem orsakað hefur aö áætlunarskip stoppa orðið vart meir en daginn i senn. Mýmörgum öðrum atriðum þarf einnig að huga aö, ekki aðeins þeim er snúa að samskiptum útgerðar og áhafnar, heldur einnig þeim sem snúa að sjálfu rikisvald- inu. Fyrir nokkrum árum var gert samkomulag i tengslum við þágerða kjarasamninga, að stuðla að bættri tollaf- greiðslu skipa sem komu til landsins. Jú, þaö var minna en ekkert eins og nýleg dæmi um M.s. Álafoss sýna. Ekki heyrðist mikið i félaginu þá þegar félagar okkar urðu að dúsa á ytri höfninni i nærri tvo sólarhringa vegna einkenni- legra draumfara tollgæslu- stjóra. Ekki batnar tollaf- greiöslan með hinum nýju of- sóknum hans gagnvart far- mönnum og fróðlegt verður að fylgjast með vinnubrögð- um stéttarfélaga okkar i þvi máli. Sjálfur er ég ekki viss um, ef hið nýja fyrirkomulag um tollafgreiðslu skipa verður ráöandi, að ég treysti mér til að taka á mig þá skerðingu á persónufrelsi sem felst i því aö vera vélstjóri á farskipi. Að lokum. Þegar ég held samkvæmi á heimili minu, læt ég gjarnan kjarasamninga vélstjóra á farskipum liggja frammi við. Þvi ef einhverjum skyldi leiðast, er bara að kikja í samningana, og með tilliti til þess, aö slik brandarabók fyrirfinnst ekki á hverju heim- ili, leiðir það af sér að kvöld- inu er bjargað fyrir viðkom- andi. Kristján G. Kristjánsson. Svar Helga Laxdal I 8. tbi. Víkingsins er grein eftir Harald Ingólfsson. Þar beinir hann fimm spurningum til Vélstjórafélags Islands, sem ég svaraði i sama blaði. Að svörum minum hafði ég formála og benti þar m.a. á nokkur atriði i greininni sem frekari umhugsunar þyrfti við. Einnig gerði ég tilraun til að skýra af hverju tittnefndri kjarakönnun hefur seinkað. En máltækið segir „oft veltir litil þúfa þungu hlassi". Svo fór að þessu sinni þvi þessi formáli verður Kristjáni G. Kristjánssyni að miklu máli i þessu blaði, þar sem hann slær um sig með stór- yrðum og órökstuddum full- yrðingum, þeim ætla ég ekki að svara efnislega en bið les- endur sem áhuga hafa á efn- inu að kynna sér efni greinar Haralds og minnar i 8. tbl. Víkingsins áöur en afstaða er tekin til stóryrðanna. í siðari hluta greinar sinnar fjallar Kristján um ýmsa þætti í kjarasamningum vélstjóra á kaupskipum sem breyta þarf, svo og um samstarf far- mannafélaganna innan F.F.S.Í. Hvað þessi atriði varðar er ég Kristjáni G. Kristjánssyni sammála i meginatriðum. Skoöun og viógeróir gúmmíbáta allt áriö. Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirlyggjandi. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjargötu 9 Örfirisey Sími: 14010 Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.