Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Side 5
Ritstjórnargrein
Ekki fyrir iöngu kom upp deila um sýnatöku á loönu. Ríkisverksmiöjurnar byrjuöu aö taka sýni á löndunartæki í landi án nokkurs samráös viö sjómenn og brutu meö því samkomulag sem áöur var gert um aö taka ætti sýni um borö í veiöiskipi. Þegar svo var komiö hætti flotinn aö landa hjá þeim verksmiöjum sem samkomulagiö þrutu og drógu þá verksmiöjurnar fyrri ákvöröun til baka. Þaö veröur að teljast furöulegt aö sýni sem tekin eru um borö viröast ekki vera eins og efþau eru tekin á löndunartæki í landi, þaö getur komiö þetur út, en oftar verr. Þegar sra er hlýtur eitthvaö aö vera aö og jafnvel hjá sömu verksmiöju virö- ist ekki vera sama viö hvaöa löndunar- tæki er landaö, búnaöur þeirra viröist ekki vera sá sami — sigti jafnvel mis- munandi hjá sama aöila. Þaö hlýtur að vera krafa okkar aö löndunartæki séu öll eins og ekki mis- munandi milli verksmiöja þannig aö þar komi þaö sama út hvort sem sýni eru tekin um borö eöa í landi. Forráöamenn ríkisverksmiöjanna hafa bent á að ekki sé alltaf hægt aö fá nægt vatn hjá bæj- arfélögunum, og þá sé sjór notaöur viö löndun og meö þeirri áhættu aö mjöliö falli í veröi vegna ofmikils salts. Ef þessar ábendingar eru réttar, þá hlýtur það að vera krafa okkar aö bæjar- félögin útvegi nóg af vatni, og ef þaö er ekki hægt verður að vega og meta hvort landa eigi á þeim stööum sem ekki upp- fyllir ákveönar kröfur. Eins þarf að þrýsta á bæjarfélögin aö koma upp aöstööu, tank eöa öörum bún- aöi, svo hægt sé að þrífa og skola lestar skipanna, þannig aö þau þurfi ekki að fara úr höfnum til aö hreinsa. Annaö áhyggjumál er laun loönusjó- manna. Þeir hafa ekki fylgt þeim hækk- unum sem oröiö hafa í landi og eru laun þeirra nú svipuö launum þeirra 1983. \ fyrra var hásetahlutur á meöalskipi 111.231 kr., núna er hann 89.002. Ef eölilegar hækkanir heföu oröiö ætti hásetahluturinn aö vera um 150.000 og vantar því um 69% til þess aö ná því. Þaö sem hefur líklega þjargað því að skipin halda ennþá mannskap er aö mjög góö tíö hefur veriö þannig aö skip- in hafa veriö eins og járnbrautalestir af miöunum og út aftur. Ef svo væri ekki væru launakjör ennþá verri og eru samt slæm fyrir. Þriðja vandamáliö er markaðsmálin. Þaö segir sig sjálft aö ef viö fáum ekki þaö verö sem viö þurfum á þessum mörkuöum þá hlýtur aö koma aö því aö loönuveiöar leggist niöur. Veröum viö því aö halda í vonina um aö eitthvaö ger- ist og loönumjöl hækki í veröi. Þetta er ekki þara hagsmunamál sjómanna held- ur þjóöarinnar í heild.
Samningamál eru ekki langt undan og er hafin undirbúningsvinna um kröfur og lagfæringar á þeim hlutum sem úr skoröum hafa fariö eins og tekjutap hjá þeim sem eru á frystitogurum. Klaufa- lega var að því máli staöiö þó menn vilji ekki viöurkenna aö mistök hafi átt sér staö, en ég er á því aö si/o hafi oröiö í þessu máli — þaö veröur aö segjast að forráöamönnum samtakanna geta líka oröiö á mannleg mistök og þá er mann- dómur aö viöurkenna þaö. Þaö er ósk mín aö félagsmenn sam- takanna sendi inn skriflegar kröfur og ábendingar til félaganna, því menn eru allt of latir að koma á fundi og þá er gott að nota pennann, hann getur gert margt. Sjómenn völdu þá leiö aö semja til lengri tíma en aörir launþegar síöast þegar samiö var. Nú veröum viö aö meta hvort rétt var aö verki staöiö og er spurning hvort við semjum þannig aftur. \ \
Ragnar G.D.
Hermannsson
formaðuröldunnar
Loðnu
sýni
og
samn-
ingar
Mistök
og
mann-
dómur
VÍKINGUR 5