Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 7
48 Meira um öryggi Þrír starfsmenn Siglinga- málastofnunar skrifa greinar, hver um sitt svið. 52 Utan úr heimi. Sigurbjörn Guömundsson lætur fátt af þvi sem þeir eru að basla við úti í hinum stóra heimi framhjá sér fara. 58 Vitræn skoðun. Nú hitnar í kolunum. Heiðar Kristinsson skipstjóri svarar grein Helga Laxdal, sem hann skrifaði í siðasta blað Vikingsins um samningamál fyrir hönd samninganefndar annarra félaga en Skipstjóra- félagsins innan FFSÍ. 62 Aftur undir norskan fána Þýdd grein eftir norskan yfir- stýrimann um það skipulag á vinnu um borð i flutningaskip- um framtíðarinnar, sem hann sérfyrirsér. Sjómamablaðið 64 Sjávarútvegsskóli. Ráðherrar menntamála og sjávarútvegs skipuðu nefnd til að athuga um framtíðar- skipan menntamála sjó- manna og fiskvinnslufólks. Nefndin hefur skilaö áliti, sem var rætt á opnum fundi ný- lega. 66 Hér og nú Tónlistin hennar Andreu og Myndböndin frá Stefáni Sturlu og auk þess viðrar ritstjóri skoðun sina á þvi merkilega fyrirbæri að Islend- ingar skuli sjá enskum fisk- verkendum fyrir hráefni. 70 Ratsjá 72 Víðsjá 74 Krossgátan 77 Burt með ferjurnar, heitir þýdd grein um sam- göngur yfir — eða undir — sund, t.d. Ermarsund og Eyr- arsund. Sagt er frá sam- keppni um lausnir á þeirri þraut. 9.-10. tbl. ’86 48. árgangur Verð kr. 220,— Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband Islands, Borgartúni 18. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Sigurjón Valdimarsson. Auglýsingastjóri: Áslaug Nielsen. Ritstjórn og afgreiðsla: Borgartúni 18, simi 29933. Auglýsingar: simi 621615. Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson, RagnarG.D. Hermannsson, Georg R. Árnason. Forseti FFSÍ: Guðjón A. Kristjánsson. Framkvæmdastjóri: Harald Holsvik. Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag íslands, Skipstjórafélag Norðlendinga, Stýrimannafélag islands, Vélstjórafélag Islands, Vélstjórafélag Vestmannaeyja, Félag isl. loftskeytamanna, Félag bryta, Skipstjóra- og stýrimannafélögin: Aldan, Reykjavik, Bylgjan, ísafirði, Hafþór, Akranesi, Kári, Hafnarfirði, Sindri, Neskauþstað, Verðandi, Vestmannaeyjum, Visir, Suðurnesjum, Ægir, Reykjavík. Útlitsteikning: Þröstur Haraldsson. Setning, umbrot og prentun: Prentstofa G. Benediktssonar. VÍKINGUR 7 VÍKINCUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.