Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Page 10
Þetta er
Guöjón er veiöimaöur
af lífi og sál. Hann er
annálaður fiskimaöur
en er talinn ekki siðri
skytta. Myndin er tekin
í Jökulfjörðum.
Auövitaö erégoft
ánægöur meö
minn hlut og vafa-
laust túlka ein-
hverjirþá ánægju
sem mont.
10 VÍKINGUR
Hann er tveimur vikum
yngri en islenska lýöveldiö,
fæddur fimmta júlí 1944 á
ísafiröi. Þaðan liggja ættirnar
ofboölitiö í norðaustur, en
Guöjón er kominn af bænda-
fólki og útræðurum úr Þar-
látursfirði og nyröri Reykja-
firöi á Ströndum þar sem
hann dvaldi reyndar stundum
á sumrum á stráksaldri. For-
eldrar hans eru Jóhanna
Jakobsdóttir húsfreyja og
Kristján S. Guöjónsson sem
lengst af starfaöi sem skipa-
smiöur.
Ákvað sjómennsku
16 ára
Þeir eru tveir bræöurnir, en
systurnar sjö. Guöjón sjötti í
rööinni á eftir eintómu kven-
fólki og jújú, hann minnist
baráttunnar: „Manni fannst
betta náttúrlega oft vera ótta-
legt stelpufargan i kringum
mann og það þurfti stundum
aö berjast af hörku til að ná
sínum málum fram. En ég
held aö þetta hafi nú ekki haft
nein áhrif á mig siðar meir.“
Þau systkini bjuggu ásamt
foreldrum sinum þar sem
heitir í Stakkanesi, sem þá
var sveit. Þaö voru útihús viö
heimilið meö rollum og
hænsnum: „Semsagt alvöru
sveitaheimili, þangaö til
kaupstaðurinn umkringdi
þaö“, minnist Guðjón. Hann
segir aö i uppeldi sinu hafi
hann notiö frelsis. Hann hafi
mótast af viðáttunni sem var
til staöar, dregist aö hliöinni
fyrir ofan og fjörunni neðan
viö bæ. En alvaran byrjaði
líka snemma. Hann var ekki
nema níu ára gamall þegar
hann hóf launaða vinnu, en
þaö var aö sólþurrka saltfisk-
flök meö rosknu fólki, ein-
kanlega konum, sem hann
segir margt hafa verið ákaf-
lega magnaöa og merkilega
persónuleika. „Þetta fólk
skilaöi mér arfleifð, sem ég
vildi ekki fyrir nokkurn mun
hafa farið á mis við.“
Þegar hann er spurður að
þvi afhverju hann hafi svo
fljótt sem raun ber vitni,
aöeins sextán ára, ákveðið
hvaö hann vildi starfa viö um
dagana, er hann snöggur til
svars. „Einhverra hluta vegna
varð ég mjög snemma á-
hugasamur náttúruunnandi
með alveg sérstakt dálæti á
lifrikinu í kringum mig. Ég
varö sérstaklega var viö
þetta eitt sumariö á handfær-
um, en þá lá við um nætur aö
ég léti dáleiðast af lifinu í
sjónum. Og þetta breytist
ekkert. Ég er ennþá svona."
„Lifandi fyrir
léttri báru“
Guöjón útskrifaðist úr
Stýrimannaskólanum i
Reykjavik fyrir réttum tuttugu
árum, en þangað fór hann
eftir að hafa sótt undirbún-
ingsnámskeið heima á Isa-
firöi. Fyrst skipti hann frekar
ört um báta, var til aö byrja
meö á Guðbjörginni hans Ás-
geirs Guöbjartssonar sem
stýrimaöur, þá skipstjóri á
Gunnhildi, sextiu tonna Is-
firöingi úrhöndum Marselius-
ar, en svo á Guörúnu Jóns-
dóttur, 200 lesta Norsara.
Loks réöst hann til Jóakims
Pálssonar útgeröarmanns,
sem hann hefur starfað hjá æ
siöan, fyrst sem skipstjóri á
Guörúnu Guðlaugsdóttur.
Hún var seld 1972, en það
sama ár sigldi Guöjón til
Japans og hafði heim með
sér nýjan skuttogara sem
fékk nafnið Páll Pálsson.
Guöjón gefur þvi skipi þá ein-
kunn aö þaö sé afbragðs
sjóskip sem njóti sín best í
verstu vindum og það sé vita-
skuld kostur viö islands-
strendur. „Þaö er aftur á móti
svolítið lifandi fyrir léttri báru,
sem getur veriö þreytandi."
Hvaöa veöurlag á hinsvegar
best viö þig sjálfan, Guöjón?
„Þaö er nú bara lognið. Og
sléttur sjór.“