Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 16
Menn nota hvíldartíma sinn á mismunandi hátt. Sumir horfa á sjónvarp og aðrir trimma. Tog- araskipstjórinn og fé- lagsmálamaðurinn Guðjón A. Kristjánsson smíðaði þennan bát og vagninn undir hann í hvíldartíma sínum síð- ast liðinn vetur. „Enn sem komið er aö minnsta kosti, er ég ekki nógu pólitískt vin- sæll, vegna þess einfaldlega að mér hefur ekki unnist tími til að afla mér vinsælda 16 VÍKINGUR Þetta er... alls ekki á þvi aö þeim sé lagnara aö smiöa mann- eskjulegri lög og reglugerðir en til dæmis sjómönnum.“ Guöjón hefur sjálfur freist- aö þess aö komast á þing, fyrst i framboði meö Sigur- laugu Bjarnadóttur frá Vigur fyrir T-listann i Vestfjarða- kjördæmi áriö 1983. Þar var á ferðinni klofningur út úr hin- um eiginlega D-lista á svæö- inu. T-listinn náöi engum manni inn. Guðjón var öllu þægari í ár og sóttist eftir góðu sæti í prófkjöri flokksins sjálfs i heimakjördæmi sinu. Hann lenti í sjötta sæti; „skit- féll“ meö öörum orðum, eöa hvaö? „Þaö er kannski ekki alveg réttlátt að nota þaö orö. Viö skulum segja aö ég hafi ekki fengið þann fjölda atkvæða sem ég haföi vonast til.“ Og ástæöan? „Ég haföi alltof litinn tíma til aö kynna mig.“ Var mikiö um plott? „Nei“. Ertu vinsælli en þetta fyrir vestan? „Ég hugsa aö sjómenn á svæöinu hafi stutt mig upp til hópa, en veit hinsvegar sem er aö mínar skoðanir eru ekki nógu þekktar út fyrir þeirra raöir. Enn sem komið er, að minnsta kosti, er ég ekki nógu pólitiskt vinsæll, vegna þess einfaldlega að mér hef- ur ekki unnist timi til aö afla mér þeirra vinsældanna." Skilnaður og mótlæti Þú ert nýskilinn. Helduröu aö þaö hafi haft áhrif á niöur- stööuna. „Ég býst viö þvi. Ég hef sjálfsagt lent i umtali út af þessum skilnaði og þaö hefur efalitið komiö sér ilia fyrir mig i þessu samþandi." Var erfitt aö skilja? „Já.“ Hann segir svo, eftir nokkra umhugsun, aö þaö sé fyrst og fremst öðruvisi aö standa allt i einu uppi ein- hleypur; ööruvisi aö þvi leyti aö allar fyrri forsendur manns fyrir daglegum háttum séu breyttar. Nema þær sem lúti aö börnunum fimm. Hann sækist meira eftir samveru- stundum meö þeim en áöur, þau taki ósjálfrátt meiri þátt í lífihans oghugsunum. Hann segir þaö vera dæmi- gert fyrir sig — og kannski hans kynslóð — aö viö þess- ar raunir, sem skilnaöinum fylgdu, hafi hann keyrt sig áfram i vinnu. Og mætt mót- lætinu með enn meiri vinnu, allt uppundir 24 tima á sólar- hring. Hann segist reyndar vera frekar tilfinningalega lokaður maöur, segist líka halda aö fólk eigi erfitt með aö komast inn á sig. Og hvort þaö hafi breyst eitthvað við reynsluna sem skilnaöinum fylgdi? „Ég get ekki svaraö þvi, enn sem komið er. Ég býst samt ekki við þvi. Þaö er erfitt aö kenna gömlum hundi aö sitja. Ég er krabbi, viökvæmur inni i mér, en meö haröa skel.“ Áttu erfitt meö aö taka mót- læti, gagnrýni? „Ekki gagnrýni. Gagnrýni er bara skoðanaskipti og alltaf skiljanleg. Mótlæti get- ur aftur á móti veriö óskiljan- legt. Erfiöasta augnablik i lífi minu var þegar ég þurfti aö horfa upp á skipsfélaga minn deyja fyrir framan mig. Á þeirri stundu skildi ég ekki lif- iö, skildi þaö engan veginn og svo var lengi vel á eftir." Trúin gerir menn réttsýna Trú? „Já, trúin er mér mikilvæg. Ég hef verið trúaöur allt frá barnæsku. Mér finnst samt erfitt og nánast óþarft aö vera mikið aö skilgreina trúna mina. Ég geri ekki mikinn mun á trúarbrögðum. Ég hef fyrst og fremst þá trú aö til séu æöri máttarvöld, sem komi jákvæöu til leiðar. Þau styrki menn, gefi þeim innsýn i þaö sem þarf aö takast á viö, geri menn réttsýna og umfram allt umburðarlynda.“ Fyrir hvaö vildiröu aö þér væri helst þakkaö? „Ef þaö verður einhvern- tima eitthvað skrifaö um mina ævi, vildi ég framar öllu aö ég mætti njóta sannmælis og þar færu hvorki ýkjur né væmni.“ Þú ert raunveruleikamaöur? „Já, mér lætur best að lita raunhæft á hlutina. Samt eiga allir sina drauma.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.