Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Blaðsíða 18
NýJUNGAR Umsjón: Benedikt H. Alfonsson 18 VÍKINGUR Dancall 7000 farsiminn. Farsíminn fyrir sjómenn Fram að þessu hafa sjó- menn ekki átt annars kost en hringja í gegnum strandstöð hafi þeir ætlað að hringja i land. Þeir hafa ekki átt þess kost að hringja í sjálfvirkum sima eins og aðrir lands- menn. Nú hefur ný tækni rutt sér til rúms sem gerir sjó- mönnum kleift að hringja heim hvenær sem er séu þeir ekki meira en 30—40 milur frá landi. Danska fyrirtækið Dancall Radio A/S sem stað- sett er í Pandrup á Norður- Jótlandi framleiðir Dancall 7000 farsimann, sem nýtur mikilla vinsælda meðal sjó- manna. Dancall 7000 farsím- inn hefur minni fyrir 49 síma- númer sem geta þæði verið innlend og erlend. Hægt er að velja simanúmer, en þiða með upphringingu þar til að- stæður leyfa. Hátalari er í tal- færinu og er óþarfi að taka tólið upp fyrr en svar heyrist i hátalaranum. Dancall farsím- inn hefur styrkstilli sem gerir notandanum fært að stilla hljóðstyrkinn annarsvegar á talfærinu en hinsvegar á há- talaranum og þessa stillingu geymir tækið þótt slökkt sé á því. Skjár er á talfærinu og á honum má sjá hver móttöku- skilyrðin eru hverju sinni. Eig- andi farsimans getur lokað honum annarsvegar þannig að aðeins er hægt að hringja i neyðarsimanúmer og hins- vegar þannig að hægt er ein- ungis að hringja í númer sem geymt er i minni farsimans t.d. heimasíma eigandans. Ekki er nema augnabliksverk að flytja farsimann úr bifreið i bátinn eða sumarbústaðinn. Meðan farsíminn er í hand- töskunni gengur hann á raf- hlöðum sem endast i u.þ.b. 7 klukkustundir við venjulega notkun. Umboð hér á landi fyrir Dancall Radió A/S er Fyrirferðar lítill tal- og telextæki Fyrirtækið SGC, Inc., i Washingtonríki i Bandarikj- unum hefur nýlega kynnt nýtt tal- og telextæki. Tækið nefnist Telerex One og er að öllu leiti úr samrásum, það er hátíðni single sidebands tæki með innbyggðan telex. Tel- exsamband er oft betra en talsamband einkum á svæð- um þar sem hætt er við trufl- unum. Það er stundum ger- samlega ómögulegt að ná Radiómiðun H.F. Granda- garði 9, Reykjavík. sambandi, þegar hægt er að hafa þokkalegt telexsam- band. Með því að tengja prentara við Telerex One er hægt að senda eða taka á móti skeyti án þess að nokk- ur sé við, en þá verður að hafa við tækið biðminni frá SGC eða einhverja aðra tölvu með RS232 tengingu. Þegar þessi búnaður er fyrir hendi er hægt að semja skeyti og geyma það siðan i minninu til sendingar siöar að sögn framleiðanda. Tal- og telextækið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.