Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Side 20
NýJUNGAR
Skipi lagt aö bryggju
þar sem simradkerfiö
erum borö.
Nýja stýriö
20 Vikingur
Tæki til að leggja
að bryggju
Þegar stór skip leggjast aö
bryggju þarf ekki mikiö út af
aö bera til aö skemmdir veröi
á skipi og hafnarbakka.
Óhagstæður straumur eöa
vindur getur gert skipstjórn-
armönnum erfitt fyrir og þá
skiptir miklu aö hafa góða
yfirsýn og vita á hverju
augnabliki hraöa skipsins aö
bryggjunni og fjarlægðina i
hafnarbakkann. Norska fyrir-
Nýtt stýri
fyrir fiskiskip
Misjafnt er hvaö skip láta
vel aö stjórn, en óhætt er aö
fullyrða aö stýrið skiptir þar
mestu máli. Nú er komin fram
ný gerö af stýrum sem aö
sögn framleiðanda, Ulstein
Smedvik A/S, virkar vel þótt
skipið sé á hægri ferö! Þetta
hentar vel fyrir dráttarbáta,
togara o.fl. skipageröir. Stýr-
ið sem nefnist Ulstein High
Lift Rudder sameinar alla
bestu kosti þeirra stýrisgeröa
sem nú eru þekktar aö sögn
framleiðanda. Einkum minnk-
ar þverkraftur frá sjónum á
stýrið þegar stýrishorn er lit-
iö, sem hefur i för með sér
minni meðdrátt sjávar á fullri
ferö. Orka vélarinnar nýtist
því betur og hraöi skipsins
veröur meiri. Verið er að
smíða fiskiskip fyrir Pétur
Stefánsson útgeröarmann i
Noregi, sem búiö verður
þessari gerö stýris. Ulstein
High Lift Rudder var sýnt í
fyrsta sinn á sýningunni Nor-
Fishing '86 i Þrándheimi i
sumar.
tækiö Simrad hefur nú hafiö
framleiðslu á búnaöi sem
gefur á hverjum tima fjarlægö
skipsins frá hafnarbakkanum
og meö hvaöa hraöa þaö
nálgast hann. Búnaöur þessi
nefnist Safety Pier Approach
and Docking system og sam-
anstendur af sendi og mót-
tökutæki, stjórneiningu og
tveim eöa fleiri botnstykkjum
(transducers) og skjá. Kerfiö
er grundvallað á sömu lög-
málum og bergmálsdýptar-
mælirinn. Botnstykkjunum er
annaðhvort komiö fyrir á
hafnarbakkanum eöa á skip-
inu, en þannig aö hljóðbylgjur
meö tiðninni 700kHz eru
sendar i lárétta átt. Endur-
varpiö fer siöan inn á móttak-
arann og er meðhöndlað þar,
en hraðinn og fjarlægðin
kemur siöan fram á skjánum.
Kerfið dregur 50—75 m og
gæöi mælinganna er háö
gerð hafnarbakkans. Ef botn-
stykkin eru á skipshliöinni er
kerfið allt um borð i skipinu,
en séu botnstykkin á hafnar-
bakkanum er kerfiö i landi, en
hafnsögumaöur/skipstjóri
hafa þá móttökutæki um borö
sem gefur upplýsingar um
hraöann að bryggjunni og
fjarlægö í hana. Nákvæmni
mælinganna er 10,02 m en
skjárinn gefur stæröirnar þ.e.
fjarlægö og hraöa aö bryggj-
unni upp á 0,01 m. Minnsta
vegalengd sem hægt er að
mælaer0,3m.
Kerfi þetta má nota viö aö
taka skip i flotkvi, en þá eru
botnstykkin á veggjum og
botn kviarinnar. Þannig er
bæöi hægt að fjá fjarlægð frá
veggjum og botni og hve hratt
skipið sest og hvernig þaö
sest. Heildarfjöldi botn-
stykkja má vera allt aö 32.
Umboð fyrir Simrad hér á
landi er Friðrik A. Jónsson
h.f., Skipholti 7, Reykjavik.