Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 52
Sigurbjörn Guðmundsson stýrimaöur 52 VÍKINGUR Utan úp licimi Skipið er mitt, sagði skipstjórinn Þegar flutningaskipiö „Cariwood Lilian“, 2500 tonn dw. aö stærö, var boðið upp i New York, vegna skulda út- gerðar viö áhöfnina, átti skipstjórinn hæsta boð í skipiö, $ 300.000—. Skipið haföi veriö gert út undir fána Bahama, og útgerðinni geng- iö illa. Rogalandsbankinn var bakhjarl skipstjórans. Skipiö var byggt 1969, og i umsjón Norsk Veritas. Hinn norski skipstjóri hyggst halda skip- inu í norskum klassa. Hvers- vegna var þetta ekki reynt hjá þekktu félagi hér heima er fór svipaða leiö? Yfirmenn læra störf á seglskipi Þrir skipstjórar, ásamt þrem stýrimönnum, voru nýlega skráöir á skólaskipið „Sorlandet" til náms. Áður upptaldir yfirmenn eru allir frá Whilhelmsen útgeröinni i Oslo, en útgeröin hefur tekið að sér að reka tvö seglskip til farþegaflutninga á suðlægum slóðum. Fyrra skipið skyldi verða afhent i október 1986, og hið seinna á næsta ári. Seglskipin eru byggð í Frakk- landi, og verða seglin tölvu- stýrð. Ef eitthvað fer úrskeið- is i hátækninni þykir örugg- ara, aö yfirmennirnir hafi numið siglingastörf, og sigl- ingalist forfeðranna. Siglt, með því að stela af farminum John Fredriksen útgerðar- félagið (norskt) hefur fengið á sig kröfur er nema 50 millj. n.kr. vegna þjófnaðar af farmi um borð i tankskipum sínum. Útgerðin er uppvis að þvi aö hafa notað „grískar leiðslur" (grískir útgerðarmenn hafa löngum kunnað að bjarga sér) frá farmlestum skipanna, í eldsneytistanka skipanna og dælt á milli. Burtséð frá þjófnaöinum, eru þessar að- farir taldar stórhættulegar gagnvart eldhættu. (I einum þátta minna var eldsvoði rak- inn um borö i grisku skipi, i Egyptalandi, til áöurgreindra „griskra leiðslna", og auk eyðileggingar skipsins fórust nokkriraf áhöfninni.). Vaxandi atvinnuleysi meðal norskra yfirmanna á farskipum Fjöldi atvinnulausra yfir- manna á norskum farskipum hefur aukist úr 531 manni (1985) i 898 1. sept. ’86. At- vinnuleysi undirmanna er 2600, en margir hafa gefist upp á að láta skrásetja sig og farið í önnurstörf. Tilraunamódel, af catmaran-seglskipi, meö tölvustýrðum seglum, og öllum hugsanlegum þægindum fyrir farþega framtíöarinnar. Þýskt módel, er sýnt var fyrir eigendur skemmtiferöaskipa, en þaö hefur gróskan, og samkeppnin veriö mest og bezt í siglingunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.