Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Side 58
VITRÆN SKOÐUN
Heiðar
Kristinsson
skipstjóri
í samninganefnd
Skipstjórnafélags
íslands
Fyrstu viöbrögö
undirritaös, þegar
grein sú sem hér
fylgir, birtist á
síðum Morgun-
blaðsins, þriöju-
daginn 4. nóv. s.l.,
voru aö taka hana
út úr blaöinu, sem
þá var komið í
vinnslu í prent-
smiðju. Höfundur
greinarinnar er
einn af eigendum
Víkingsins og
hann sýnir blaöi
sínu mikla lítils-
viröingu meö aö
ætlast til að þaö
sé gert aö afriti af
öðru íslensku
blaöi. Vinnubrögö
þau sem höfundur
hefur hér í frammi
þykja afar óviö-
felldin, ef ekki
beinlínis dónaleg
í garö Víkingsins
og höfunda grein-
arinnarsem hérer
veriö aö svara og
58 VÍKINGUR
Varaforseti Farmanna- og fiskimannasambandsins og formaður
Vélstjórafélags íslands, Helgi Laxdal, ritar fyrir hönd samninganefnda
farmanna, innan FFSÍ, annarra en skipstjóra, grein í 8. tbl. Sjómanna-
blaðsins Víkings.
Greinin nefnist Nokkrar staðreyndir um lífeyris- og atvinnumál far-
manna.
Helgi fer mörgum orðum um óheiðarleika forsvarsmanna Skipstjóra-
félags íslands í málflutningi vegna kjaramála farmanna, en ábyrgð og
raunsæi í sínum eigin. ________
Helgi byrjar greinina á um-
fjöllun um atvinnumál og
leiguskip, hann kemst aö
þeirri niöurstööu að þrjú er-
lend leiguskip meö erlendum
áhöfnum séu i siglingum fyrir
íslensku skipafélögin, tvö fyr-
ir Skipadeild sambandsins
og eitt fyrir Eimskiþafélagið.
Þessi skip, Jan (sem i febrú-
ar n.k. byrjar sitt fimmta ár i
þjónustu Skipadeildar) og
Inka Deda fyrir Skipadeild, og
Herm Sheppers fyrir Eimskip,
séu í föstum áætlunarsigling-
um fyrir skipafélögin.
Starfsmenn þessara fé-
laga geta upþlýst Helga og
félaga hans um tvö skiþ til
viöbótar sem verið hafa i
verkefnum fyrir félögin, þ.e.
skiþ sem verið hefur i sigling-
um á móti ms. Bakkafossi til
Bandarikjanna, en á þeirri
leiö hafa verið fleiri en eitt
skiþ á móti honum, og virðist
þá eftir skilningi Helga aö um
skammtimaverkefni sé aö
ræöa. Ég vona aö þaö sé þó
ennþá stefna farmannafélag-
anna aö erlend skip með er-
lendum áhöfnum séu hérekki
i áætlunarsiglingum skipafé-
laganna, þaö sé ekki nægj-
anlegt aö skifta um skiþ í
verkefninu á svo sem tveggja
mánaöa fresti og skipin
skoðist þá í skammtímaverk-
efnum.
Hjá Skiþadeild Sambands-
ins hefur allt s.l. vor og sumar
veriö auk Jans og Inku Dede
skip aö nafni Per Treder i
ýmsum verkefnum, sem sjálf-
sagt teljast timabundin
samkvæmt skilningi SIK og
Helga Laxdal.
Þegar hann skoöar
á vitrænan hátt
Hvaö varöar uppsögn leigu
á Herm Sheppers, sem Helgi
þakkar góöu samstarfi SÍK
og FFSI, þá segir mér svo
hugur um aö þar hafi valdið
miklu hafísinn á Húnaflóa á
s.l. sumri. Upþsögnin og frétt
um aö manna eigi skiþið sem
viö tók meö islenskri áhöfn er
ánæjuleg og skulu Helga og
hans mönnum færðar þakkir
fyrir þann hlut sem þeir telja
sig eiga i þvi máli. Þaö er svo
ennþá umhugsunarefni að
þurfa aö hafa erlent leiguskip
i föstum strandferðum viö ís-
land þó meö islenskri áhöfn
sé.
Helgi Laxdal talar um aö
viö lauslega skoöun viröist
15 — 18% flutninga fara fram
meö erlendum leiguskiþum.
Mig grunar aö þá sleþpi hann
bæöi oliuflutningum og súr-
áls, sem eru mjög stórirþætt-
ir í innflutningi til landsins.
Þegar hann tekur sig til og
skoðar þessa hluti á vitræn-
ana hátt, eins og hann kemst
að orði, þarf aö hafa þessa
flutninga inni i dæminu. Sú
var tiö aö oliuflutningarnir
voru aö stórum hluta í hönd-
um okkar sjálfra meö ís-
lensku skiþi, en vegna
skammsýni stjórnvalda voru
þeir flutningar afhentir Rúss-
um, og heita nú i grein Helga:
Sérsamningar viö Sovét-
menn er kveða á um kaup og
flutning á oliu til Islands.
Hvar var þá reglan
40%-40%-20% sem
stundum er vitnað til?
Við skulum vona aö réttir
aðilar ranki viö sér áöur en
stykkjavöruflutningar leggj-
ast af meö islenskum skipum
eins og fór með oliuflutning-
ana.
Lífeyrismálið og
skilningsleysi SKFÍ
Helgi segir í grein sinni aö
á næsta Alþingi sé fyrirhugað
að leggja fram stjórnarfrum-
varþ um samræmda löggjöf
fyrir alla lífeyrissjóöi lands-
manna.
Óskandi er að svo verði.
Ekkert bólar þó ennþá á niö-
urstöðu svokallaðrar átta-
manna nefndar sem frum-
varpið á að byggjast á, og
ekki treysti forsætisráöherra
sér til þess s.l. vor aö gefa
neina ákveöna yfirlýsingu um
þaö og þvi siður aö gefa
nokkur vilyrði fyrir hraöa
málsins gegnum þingið.
Það er nú svo aö mörg góö
mál eru aö veltast áfram og
jafnvel áratugum saman i
þinginu. Hætt er viö aö svo