Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Síða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Síða 63
Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. EimSalt Hvaleyrarbraut - Hafnarfirði - Simi 52166 Kappkostum aö eiga alltaf nægilegt SALT til á lager VERÐSKRÁ Verð á salti verður framvegis sem hér segir: Verö 1. laust frá skipi pr. 1000 kg. Kr. 2.380 Verð 2. Frá geymslu í Hafnarfiröi pr. 1000 kg. Kr. 2.680 Verö 3. Af lager á ströndinni pr. 1000 kg. Kr. 3.250 Saltið verður afgreitt eftir óskum kaupenda, laust á bíla eða í 1000 kg sekkjum. Skilaverð fyrir hvern poka er 750 kr. Heimakstursþjónusta verður veitt, ef óskað er. Upplýsingar gefur skrifstofa okkar í Hafnarfiröi. - S. 52876 - 52166 - 51710 EimSalt Sjómamablaóió . VIKINGUR Sjómannablaðið Víkingur er meðal þeirra íslenskra rita sem hafa vandaðasta uppsetningu og efnismeðferð. Það hefur á liðnum áratugum verið einn helsti vettvangur umQöllunar um sjómennsku, siglingar, útgerð og fiskvinnslu, ásamt meðferð véla og þeirra fjölmörgu þátta þessu tengda sem varða íslensku þjóðina svo miklu. Hvert eintak blaðsins flytur mikilsverðan fróðleik bæði til gagns og gamans. Áskriftarsími 29933 Auglýsingasími 621615

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.