Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Page 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Page 8
Vonirnar sem menn hafa ekki ræst Rætt við Magnús Jóhannesson siglingamála- stjóra um öryggismál sjómanna Sigurdór Sigurdórsson blaöamaður Ljósmyndir: Róbert í nýútkominni skýrslu Sjóslysa- nefndar er all mikiö rætt um stöðugleika fiskiskipa. Þar er því haldið fram að mikið vanti á að kunnátta skipstjórnar- manna, hvað þetta atriði varðar, sé eins og vera ber. Einnig er bent á að engar reglur voru til um stöðugleika skipa, sem smíðuð voru fyrir 1976, en fjöldi skipa er í notkun, sem smíðuð voru fyrir þennan tíma. Þetta mál var því það fyrsta sem minnst var á í samtali við Magn- ús Jóhannesson siglingamála- stjóra. Hann var spurður hversu alvarlegt hann teldi stöðug- 8 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.