Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Qupperneq 34
TÆKMI
MVJUNGAR
urekkertvetni (H) ísameindum
sínum og hafa sameindirnar
það mikinn stöðugleika að þær
brotna fyrst niður í heiðhvolf-
inu, sem liggur á svæði 10 til 50
km yfir yfirborði jarðar, en á
þessu svæði er talið að yfir
90% af ósonforða gufuhvolfs-
ins séu staðsett. Afleiðingin
verður sú að frítt klór (C1), eða
bróm (Br), myndast sem brýtur
niður ósonið án þess að það
sjálft verði fyrir áhrifum. Talið er
að eitt klóratóm geti brotið nið-
ur þúsundir af ósonsameind-
um. Hið veika freon inniheldur
að minnsta kosti eitt vetnis-
atóm i hverri sameind og er
sameindin ekki eins stöðug og
brotnar því niður að mestu leyti
í veðrahvolfinu sem nær upp í
ca. 10 km hæð. Vegna þessa
atriðis er eyðingarmáttur þess
á óson mun minni en þess
fyrrnefnda.
Mynd nr. 1 sýnir áætluð efna-
hvörf þegar klór kemur við
sögu.
Algengasti kælimiðillinn meðal hinna veiku kælimiðla er:
R 22...................... klordifluormetan (CHC1F2)
0,05
í töflunni er R 12 gefið vægið
1 og öðrum kælimiðlum raðað
niður í hlutfalli við það þannig
að vægið 2 þýðir að viðkom-
andi kælimiðill hefur tvöfalt
meiri eyðingarmátt á óson en R
12. Það er athyglisvert þegar
taflan er skoðuð að þau freon-
efni sem innihalda,, Br“ virðast
hafa mun meiri eyðingarmátt
en þau sem innihalda,, C1“.
Hins ber þó að gæta að efni
eins og R 12 eru miklu algeng-
ari og vægi þeirra því mun
meira. (raun eru efnin „R12 B1
og R 13 B1“ lítið notuð sem
kælimiðlar í kælikerfum en hafa
öðlast talsverðar vinsældir
sem eld-slökkviefni og ganga
þá undir nafninu „Halon“.
Á alþjóðavettvangi hefur
mikil umræða átt sér stað um
þessi mál á síðastliðnum árum.
Sumar þjóðir, t.d. Bandaríkja-
og uppsetning kælikerfa.
Breyting á eldri kælikerfum.
Rekstur, þjónusta og viðgerðir.
Meðhöndlun á notuðum kæli-
miðli. Átöppun og aftöppun
kælimiðils. Menntunarkröfur
varðandi uppsetningu og rekst-
ur. Sérákvæði varðandi lítil
kælikerfi. Sérákvæði varðandi
kælikerfi í flutningatækjum.
Ákvæði um að harðir kælimiðl-
ar hverfi af markaðnum innan
ákveðins tíma.
Eins og sést af þessari upp-
talningu snerta æði mörg atriði
vélstjóra. Við lestur þessara
ganga er einnig athyglisverð sú
áhersla sem lögð er á aukna
menntun þeirra sem annast
hönnun, uppsetningu og rekst-
ur kælikerfa.
Enginn vafi leikur á því aö við
daglega umönnun kælikerfa og
við smáviðgerðir vill oft glatast
kælimiðill út í andrúmsloftið.
Rétt tæki og rétt notkun þeirra
skiptir því miklu máli. Hér á eftir
veður komið inn á nokkur mikil-
væg atriði varðandi umönnun
kælikerfa.
Mynd nr. 1.
Taflan hér að neðan sýnir menn og Svíar, hafa nú þegar
hinn harða flokk freon-efna. sett fram strangar reglur um
Skammstöfun: Heiti og efnaformúla: Áætluð áhrif á ósonlagið:
R 11 (CFC 11) ............ triklorfluormetan (CC13F) .......... 1
R12CFC12)................. diklordifluormetan (CC132F2) ....... 1
R 12 B1 (CFC 12 B1) ... bromkordifluormetan (CC1BrF2) ... 3
R 13 B1 (CFC 13 B1) ... bromtrifluormetan (CBrF3) .......... 10
R 113 (CFC 113)........... triklortrifluoretan (C2C13F3) ...... 0,8
R114(CFC114).............. diklortetrafluoretan (C2C12F4)...... 1
R 115 (CFC 115) klorpentafluoretan (C2C1F5) ....... 0,6
Auk þessara efnasambanda
eru einnig efnaupplausnir sem
flokkast undir hinn harða flokk
freon-efna en þar eru algeng-
astar:
notkun þessara efna eða eru
með slíkar reglur í smíði.
Sem dæmi um áhersluatriði í
þessum reglum má nefna eftir-
farandi: Ábyrgð. Hönnun, smíði
34 VÍKINGUR
R 500 sem er samsett af 74% R 12 og 26% R 152 a.
R 502 sem er samsett af 51% R 115 og 49% R22.
Notkun mælabrettis
við kælikerfi.
Á mynd nr. 2 merkir:
VAC.PUMP - Lofttæmidæla.
COMP-. Kæliþjappa.
DISCHARGE - Frástreymi.
SUCTION - Aðstreymi.
Á litlum þjöppum eru yfirleitt
staðsettir þrígangslokar við
inntak og úttak þjöppunnar. Á
mynd nr. 2 er inntakslokinn
merktur,, L“ og úttakslokinn „H“.
Riss nr. 3 sýnir hvernig upp-
byggingu lokanna er háttað.