Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Page 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Page 48
SKRAPIÐ Bæklingur um stööugleika fiskiskipa 48 VÍKINGUR SERRIT SIGLINGAMÁLA- STOFNUNAR RÍKISINS Siglingamálastofnun ríkisins hefur gefiö út nokkra fræðslu- bæklinga um öryggi sjófar- enda. Nú erfjórði bæklingurinn kominn út og nefnist hann „Kynning á stöðugleika fiski- skipa“. í formála að bæklingnum segir Magnús Jóhannesson sigl- ingamálastjóri ma.: „Stöðugleiki er tvímælalaust einn mikilvægasti öryggisþátt- ur hvers fiskiskips. Þrátt fyrir að í umræðum um öryggi fiski- skipa verði mönnum oft tíðrætt um þann öryggis- og björgun- arbúnað, sem í skipunum er, þá skipta hinar fyrirbyggjandi aðgerðir gegn slysum að sjálf- sögðu höfuðmáli og besta björgunartækið hlýtur ávallt að vera skipið sjálft. Fjölmörg fiskiskip hafa farist með þeim hætti að þeim hefur hvolft, oft með hörmulegum af- leiðingum, og hefur ófullnægj- andi stöðugleika verið kennt um. Stöðugleiki skips er breyti- legur, að hluta til er hann inn- byggður í skipið og að hluta til háður þeim almennu varúðar- ráðstöfunum, sem áhöfnin ger- ir við daglega vinnu sína eins og við hleðslu skipsins, sjóbún- að, frágang farms og veiðar- Guðrún Friðgeirsdóttir, nýróð- inn skólastjóri Bréfaskólans. hefja nám hvenær sem er og engin inntökuskilyrði eru í skól- ann. Alls býður skólinn upp á 40 námsgreinar og eru tungu- málin fyrirferðarmest af þeirri ástæðu að þau njóta mestra vinsælda. En það er einnig hægt að læra ýmsar aðrar greinar, svo sem bókfærslu, KYNNING Á STÖÐUGLEIKA FISKISKIPA Nýr skólastjórí Bréfaskólans Skólastjóraskipti hafa nú orðiö í Bréfaskólanum en FFSÍ á aðild að honum í félagi við ýmis önn- ur fjöldasamtök. Birna Bjarna- dóttir sem hefur verið skóla- stjóri í áratug hefur látið af störf- um en ( hennar stað var ráðin Guörún Friðgeirsdóttir kennari og námsráðgjafi. Bréfaskólinn er opinn allt ár- ið fólki á öllum aldri. Hægt er að Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. færa svo og almenna forsjálni við siglingu skips“. Bæklingurinn er unninn í samráði við Stýrimannaskól- ana í Reykjavík og Vestmanna- eyjum. Hann er 36 bls. að stærð og í honum er leitast við, í máli og myndum, að skýra nokkur grundvallaratriði stöð- ugleika skipa og helstu þætti sem áhrif geta haft á hann. Eins og fram kom hefur Sigl- ingamálastofnun ríkisins áður gefið út bæklinga um notkun gúmmíbjörgunarbáta, björgun úr köldum sjó og lækninga- handbók fyrir sjófarendur. Fleiri bæklingar eru í undirbún- ingi en sérstök fjáröflun sem Öryggismálanefnd sjómanna stóð fyrir árið 1986 gerir þessa útgáfustarfsemi mögulega.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.