Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 56
Og þetta skilja menn. Áður var tóið hringað niður á dekkið, þar lá bað og var stórhættulegt, því margir flæktust og festust í því þegar það var keyrt út og féllu fyrir borð. I dag velja sjómenn meira og meira snurvoðatromlur, slysahættan minnkar og einnig sparast eldsneyti. Færri menn þarf við veiðarnar og hægt er að fiska í verri veðrum en áður. Einnig fer það betur með tóið að hafa það á tromlum. Tóvindurnar frá Grenaa verksmiðjunum hafa náð svona miklum vinsældum og markaðshlutdeild eins og raun ber vitni, vegna þess að verðið er hagstætt, öruggar í notkun og ódýrar í viðhaldi. Auðvelt er að koma tromlunum fyrir og finna þeim stað um borð. Smíðin á tromiunum er gerð svo einföld að mannskapurinn um borð getur í flestum tilfellum sjálfur lagfært og gert við þær á staðnum, enda fylgja verkfæri og viðgerðarbækur svo og nákvæmar leiðbeiningar. Grenaa Stunt Machine Allar upplýsingar veitum við góðfúslega ö 1 J f \ K " Bj 'i Borgartúni 24 - sími 621155 M v ■ ■ I Pósthólf 493 — Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.