Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Qupperneq 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Qupperneq 31
stækkar stofninn viö þaö. Hann myndi í besta falli standa í staö, aö mínu viti. Þá væri betra að auka fæöu þorsksins, einkum stóra þorsksins er við sjálf veið- um eingöngu fyrir okkur, en þaö er rækjan í fjöröum lands- ins. Þorskurinn sem lifir á rækju fær ekki hringorma. Hann verð- ur feitur og hvítur og stór er hann. Nýveiddur er hann vara í hæsta gæðaflokki. Minna dug- ar ekki en friða alla firði lands- ins fyrir rækjuveiðum, til þess að þorskstofninn geti stækkað og árangur sjáist af friðuninni. Náttúran í sjónum er eins og á landi. Henni má ekki ofgera heldur verðum við, eftir því sem við höfum vit til og getu, að um- gangast lífríkið með virðingu og gæta þess að undirstaða lífsins í sjónum, sem eru smáu dýrin og smáu jurtirnar, hafi frið til þess að dafna, svo þær geti gegnt hlutverki sínu í lífkeðj- unni. Fyrir mörgum árum vann ég hjá íslenskum bónda, sem áður hafði lengi verið togaraskip- stjóri í Ameríku. Hann var dug- legur maður og haföi fleiri kýr en hér og þá tíðkaðist hjá bændum og hugsaði vel um búið. Nytjahæsta kýrin hans var farin að eldast og nytin var að hverfa úr henni. Það var því ekkert annað að gera en lóga henni. Bóndanum kom þá ann- að ráð í hug. Hann girti af part af túninu, sem var sprottið í annað sinn á sumrinu, og rak kúna þangað. Næst þegar hún var mjólkuð hafði nytin aukist og komst kýrin í fulla nyt. Bónd- inn fitumældi mjólkina og hafði þá fitan aukist líka. Hann taldi sig hafa fundið góða lausn á málinu. Þessi aukna nyt væri hreinar tekjur. Dæmi bóndans var til fyrirmyndar, eins og ann- að í hans búskap. Er nú ekki kominn tími til þess að við hugsum um ræktun í sjónum eins og á landi og vinnum að því að stækka þroskstofninn, mesta nytjafisk- inn okkar. Vilji er allt sem þarf er oft sagt. Við þurfum nú þegar að hrinda af okkur hlekkjum vanans og hafa þor til þess að fara nýja leið. Með bestu kveðju til sjómanna. 0 Járntækni hf. Fjölnisgata 1A, Akureyri Sími: 96-26610 / 26620 Fax: 26804 • Öll járn- og rennismíði. • Fræsivinna. • Vélsmíði. • Þjónusta við útgerðina. • Smíðum úr rústfríu stáli og áli. • Efnissala — gerum tilboð. • Splittvindur. • Smíðum álfrystipönnur Sendum sjómönnum um land allt kveðju á sjómannadaginn. J. HINRIKSSON ltc Súðarvogur 4, P.O. Box 4107.124 Reykjavík, lceland Tel. (354-1); 84380, Telex:2395 Henrik, Telefax: (354)-1-689007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.