Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Síða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Síða 40
SAMLIKIR STYRIMANNA Benedikt H. Alfonsson yfirkennari Samlíkjar eða hermar eru tæki sem líkja eftir ýmis- skonar ástandi eða aðstæðum. Tæki af þessu tagi hafa rutt sér mjög til rúms á síðustu árum. Þau voru í fyrstu notuð í stýrimannaskólum víða um heim til að líkja eftir siglingu þar sem siglingatækið var radar. Þetta var kennsla í radarsiglingu. Síðan hefur orðið mikil þróun og nú er hægt að hafa öll möguleg sigl- ingatæki í brúnni og búa til ýmisskonar erfiðar að- stæður til að æfa nemendur fyrir skipstjórnarstarf ið. Stýrimannaskólinn í Reykjavík fékk nú í vetur samlíki af nýj- ustu gerð sem framleiddur er af norska fyrirtækinu Norcontrol, en það fyrirtæki er stærsti fram- leiðandi á þessu sviði i heimin- um. Samltkir Stýrimannaskól- ans í Reykjavík er tölvustýrð tækjasamstæða þar sem kennari hefur stjórnborð til að stýra samlíkinum, en þrem öðr- um stjórnborðum fyrir nemend- ur er komið fyrir í jafnmörgum klefum sem líkjast mjög brú í skipi. Stjórnborð nemenda er eins og stjórnborð í brúnni á venjulegu flutningaskipi. Þar er mælir sem sýnir snúnings- hraða vélar, mælir sem sýnir snúningshraða skips, vind- mælir sem sýnir stefnu vinds og hraða, stýrisvísir, og að sjálfsögðu stýri og olíugjöf fyrir vél. Siglingatæki eru: Loran, gervitungl, radíómiðunarstöð, vegmælir, dýptarmælir, komp- ás og sjálfstýring. Skip þau Á myndinni sést eitt af þremur stjórnborðum nemenda siglingasam- líkisins. Armurinn í miðju borðinu er fyrir stjórntök vélar. Einn nemendanna, sem að þessu sinni voru hafn- sögumenn og stjórn- endur hafnsögubáta heldur um stýrispinna. Kennarinn er að stilla vegmæiinn. Eins og sjá má líkist umhverfið brú á flutningaskipi. 40 VÍKINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.