Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Blaðsíða 47
§)úezskurðurinn er einn fjöl- farnasti skipaskurður veraldar og raunar má tilvera hans í miðri eyðimörkinni teljast verk- fræðilegt undur, ef ekki krafta- verk. Tvívegis á síðari árum, 1956 og 1967, var skurðinum lokað fyrir umferð skipa vegna stríðsátaka Egypta og ísraela. Enn má sjá skotbyrgi og ryðg- aðar loftvarnarbyssur sem egypsk stjórnvöld láta liggja eins og hráviði meðfram skurð- inum svo að minnir á stríðs- minjasafn. Síðan skurðurinn var opnað- ur á nýjan leik fyrir skipaumferð árið 1975 hafa hundruð þús- undir skipa af öllum stærðum og gerðum farið um Súez- skurð. Skurðurinn er 105 mílur að lengd og liggur þvert yfir Súezeiðið. Hann er enn stysta sjóleiðin milli Evrópu og land- anna við Indlandshaf og vest- anvert Kyrrahaf og einnig til austanverðrar Afríku. Útgerðir skipa sem eiga erindi á þessar slóðir geta stytt siglingatímann um 60% miðað við að siglt væri fyrir Góðrarvonarhöfða og olíu- sparnaðurinn er allt að 70%. Skurðurinn nær frá borginni Port Said við Miðjarðarhaf til Súezflóa og hann er egypska ríkinu gífurleg tekjulind. Áriö 1989 námu tekjur Egypta af skurðinum 1,3 milljörðum doll- ara og hafa þær aldrei orðið meiri, jukust um 51,3 milljónir VÍKINGUR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.